Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1994, Blaðsíða 35

Freyr - 15.10.1994, Blaðsíða 35
Greiðslumark mjólkursamlaganna verðlagsárið 1993/1994 og nýting þess, í lítrum. Millifærl Framleitt Mjólkurbú Greiðslumark Framl. innan gr.marks Framleitt 100-104% Framleitt umfr. 104% milli samlaga umfram sanining Framleitt alls Ms. Reykjavík 3.909.195 3.784.089 70.646 106.281 - 54.460 106.281 3.961.016 Ms. Borgamesi 9.150.183 9.018.200 229.521 365.840 + 58.1 10 405.268 9.613.561 Ms. Búðardal 3.971.502 3.787.830 76.366 124.928 - 107.306 124.928 3.989.124 Ms. fsafirði 1.565.774 1.554.512 27.743 8.457 + 11.720 13.218 1.590.712 Ms. Hvammstanga ... 2.457.233 2.356.307 56.366 124.394 - 44.560 124.394 2.537.067 Ms. Blönduósi 3.800.071 3.745.726 58.739 21.416 0 25.810 3.825.881 Ms. Sauðárkróki 7.975.801 7.867.102 173.799 142.549 + 35.250 172.399 8.183.450 Ms. Akureyri 19.544.783 19.224.412 419.964 387.383 + 27.400 459.576 20.031.759 Ms. Húsavfk 6.069.366 5.922.799 142.615 144.460 - 3.952 144.460 6.209.874 Ms. Vopnafirði 831.464 793.949 10.686 2.983 - 26.829 2.983 807.618 Ms. Egilsstöðum 2.745.555 2.650.067 42.282 20.465 - 53.206 20.465 2.712.814 Ms. Neskaupsstað ... 609.409 573.703 4.093 0 -31.613 0 577.796 Ms. Hornafirði 1.683.233 .627.249 36.062 32.166 - 19.922 32.166 1.695.477 Mb. Flóamanna 35.691.058 35.103.521 956.708 1.320.462 + 204.741 1.484.892 37.380.691 Samtalstölur 100.004.627 98.009.466 2.305.590 2.801.784 - 4.627* 3.116.840 103.116.840 Alls komu til útjöfnunar A-greiðslur á 278.997 lítra * 4.627 lítrar tilkonrnir vegna leiðréttingar á skráningu réttar sem talinn var bundinn hjá Framleiðnisjóði landbúnaðarins. stöðu sem kjötmarkaðurinn er nú og með tilliti til þeirra breytinga sem verða með gildistöku nýrra GATT samninga, að allir kjötframleiðendur standi fast saman gegn fákeppni hér innanlands og þeim innflutningi sem líklegur er samkvæmt 3% reglu.“ Áhrif samdráttar í sauðfjár- rœkt á tekjur í greininni. Kynnt var mat á atvinnu- og tekjuáhrifum á sauðfjárrækt við samdrátt í greininni án fækkunar framleiðenda, unnið af Fram- leiðsluráði landbúnaðarins og byggt á verðlagsgrundvelli í sauðfjárrækt. Þar kemur m.a. fram að samdráttur í tekjum gengur mun hraðar en sam- dráttur í vinnuaflsþörf þegar búið minnkar, sjá töflu. Greining á áhrifum samdráttar í sauðfjárframleiðslu á vinnumagn og launagreiðslugetu, miðað við verðlagsgrundvallarbu. Samdráttarstig og áhrifá atvinnu: Kg kjöts Ársverk % Vinnuþörf 7.625 1,55 100 Óbreytt vinnuþörf 6.149 1,25 81 0,30 ársverka samdráttur 4.919 1,00 65 0,55 ársverka samdráttur 3.689 0,75 48 0,80 ársverka samdráttur 2.459 0,50 32 1,06 ársverka samdráttur Samdráttarstig og áhrifá tekjur: Launa- Fastur Breytil. greiðslu- Kg kjöts Velta, kr. kostn., kr. kostn., kr. geta, kr. Árslaun 7.625 3.661.168 516.179 1.325.962 1.849.024 1,55 ársl., óbreytt 6.149 2.952.462 516.179 1.069.291 1.366.922 1,15 ársl., 0,4 ársv. samdr. 4.919 2.362.043 516.179 855.459 990.405 0,83 ársl., 0,7 ársv. samdr. 3.689 1.771.532 516.179 641.594 613.759 0,51 ársl., 1,0 ársv. samdr. 2.459 1.181.021 516.179 427.729 237.113 0,13 ársl., 1,4 ársv. santdr. 2(Y94 - FREYR 755

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.