Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1997, Side 21

Freyr - 01.05.1997, Side 21
Soffi'a Eyrún Egilsdóttir starfsmaður við Hestsbúið. og vænta mátti voru gemlingamir af Þokustofninum langfrjósamastir, 3 voru þrflemdir, 18 tvílembdir og 7 einlembdir. Alls fæddust því 132 lömb eða 1,48 lamb á gemling sem bar, en 1,32 lamb á hvem gemling, sem hleypt var til. Fyrir rúning misfómst 17 lömb, þar af fæddust 6 dauð, þar af 3 þrí- lembingar undan sömu gimbur og 3 tvflembingar öll af Þokustofni, 6 dóu í fæðingu og 5 drápust eftir að þau komu út. A heimtur vantaði 7 lömb, og var ekki vitað um dauða orsök neins þeirra. Alls misfómst 24 lömb eða 18,2% sem em 3,9 prósentum minni vanhöld en sl. vor. Meðalfæðingarþungi gemlings- lambanna er sýndur í töflu 9 ásamt fæðingarþunga þeirra sl. 3 vor til samanburðar. Meðalfæðingarþungi allra lamba var 3,00 kg. Fæðingarþungi ein- lembingshrúta er svipaður og sl. vor, en hins vegar er hann minni hjá gimbrunum. Fæðingar þungi tví- lembingshrúta er nánast eins og sl. vor en hjá gimbrunum nokkuð meiri. Vöxtur lamba og afurðir gemlinganna 1 töflu 10 er sýndur vaxtarhraði gemlingslamba, frá fæðingu til 3. júlí og frá 3. júlí til 25. september. Einnig þungi á fæti og fallþungi, flokkað eftir því hvemig lömbin gengu undir. Fimm gemlingslömb vom vanin undir ær og em þau ekki tekin með í töflunni. Meðalvöxtur gemlingslambanna nam 270 g/dag. Vöxturinn var ágætur fyrrihluta sumars, ámóta og sl. sumar, en til muna lélegri síðari hlutann. Til haustvigtunar kom 91 heilbrigt lamb og reyndist meðal- þungi þeirra á fæti nam 35,5 kg og meðalfallið 14,6 kg, sem er 1,1 kg minni fallþungi en sl. haust og staf- ar af minni vexti lambanna síðari hluta sumars. Vanhöld Af 464 ám tvævetur og eldri, sem settar vom á haustið 1995, fómst 24 eða 5,1% og af 115 ásetningsgimbr- um fómst 7 eða 6,1%. Alls fómst því 31 ær og gemlingur eða 5,4%. Þetta em einhver mestu vanhöld á búinu hingað til, og munar þar mestu að hve stóran toll skurðimir taka, en alls drápust í skurðum 10 kindur, þar af 9 í hrakviðrum haust- ið 1995. Aðrar orsakir vanhalda vom, eftir bestu vitneskju: 5 á vant- aði á heimtur, óviss orsök 1, þarma- lömun 1, afvelta vom 2, 1 af slys- fömm, 1 fannst dauð á fjalli, 2 úr júgurbólgu, 1 úr doða og 1 af burð- arerfiðleikum. Orsakir vanhalda gemlinganna vom: 2 drápust á húsi, 2 úr júgurbólgu, 1 af burðarerfið- leikum, 1 drapst í skurði, 1 óviss. Alls misfómst 98 lömb á búinu eða 9,9% sem em heldur minni (0,7% stigum) vanhöld en sl. ár. Ritað í aprtl 1997 Tafla 9 Fæðingarþungi gemlingslamba, kg Lömb 1996 1995 1994 1993 3 þríl. hrútur 2,33 2,40 6 þríl. gimbrar 2,40 2,00 36 tvfl. hrútar 2.59 2,58 2,67 2,69 kg 36 tvfl. gimbrar 2,75 2,59 2,78 2,67 kg 31 einl. hrútar 3,62 3,69 3.78 3,29 kg 20 einl. gimbrar 3,48 3,65 3,55 3,24 kg Tafla 10 Vöxtur gemlíngslamba g/dag, þungi á fæti að hausti og fallþungi, kg Lömb Frá fæðingu til 3. júlí Frá 3 júlí til 25. sept. Tala lamba Þungi á fæti Fallþungi 34 Einl. hrútar 291 232 35 37,9 15,7 23 Einl. gimbrar 294 214 23 37,3 15,7 15 Tvfl. hrútar 231 202 16 31,8 12,8 17 Tvíl. gimbrar 233 203 17 -31,8 13,0 5. ‘97-FREYR189

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.