Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1998, Blaðsíða 32

Freyr - 01.12.1998, Blaðsíða 32
breytilegum kostnaði, hálffostum kostnaði [þar sem tekið er mið af heildarlaunakostnaði samkvæmt jöfnu 3 en greidd laun og launatengd gjöld ffádregin á móti], afskriftum, og fjármagnsliðum. Þegar litið er á meðalkostnað í töflu 2 má sjá að hann fer minnkandi með aukinni nythæð og fer tap af reglulegri starfsemi fyrir skatta að sama skapi minnkandi. Eins og sjá Tafla 2 Rekstraryfirlit 1997; 103 kúabú flokkuð eftir innvegnum mjólkurlítrum Fjárhæðir í krónum á hvern lítra Stærð búa í þúsund lítum Undir 60 60-80 80-100 100-120 120-140 140-160 yfir 160 Meðaltal Fjöldi reikninga 6 17 18 26 18 9 9 103 Fjöldi mjólkurkúa 16,2 22,4 25,6 28,8 34,4 35,9 43,1 29,3 Innvegnir mjólkurlítrar 49.467 69.402 91.257 109.539 131.088 147.196 187.776 110.113 Bústærð í ærgildum 302,3 433,9 540,0 597,9 789,3 814,1 1.003,5 631,3 þ.a. greiðslumarki í mjólk 294,8 427,0 532,0 588,3 781,2 804,7 996,9 623,1 þ.a. fjöldi vetrarfóðraðra kinda 7,5 6,9 8,1 9,7 8,1 9,4 6,7 8,2 Mjólkurkýr 65,14 63,84 64,81 61,87 64,88 64,60 62,50 63,62 Aðrar afurðir 0,82 1,67 0,57 1,58 0,91 0,45 1,04 1,07 Frá Framleiðsluráði 0,03 0,06 0,03 0,01 0,02 0,11 0,02 0,04 1. Búgreinatekjur 65,99 65,57 65,41 63,46 65,80 65,16 63,56 64,73 2. Breytilegur kostnaður 26,49 25,55 26,37 22,85 24,60 24,23 23,55 24,36 3. Framlegð 39,50 40,01 39,05 40,61 41,21 40,93 40,01 40,37 4. Hálffastur kostnaður 15,41 14,23 13,57 13,08 13,03 15,84 15,87 14,06 -þ.a. laun og launatengd gjöld 1,49 4,61 3,28 4,24 3,68 4,95 6,90 4,43 5. Afskriftir 10,22 10,32 14,86 12,93 14,66 13,76 16,01 13,78 6. Fjármagnsliðir 8,46 4,78 3,71 4,13 4,10 3,66 4,65 4,27 7. Aðrar tekjur 6,33 3,79 5,48 2,41 1,83 6,00 4,61 3,73 8. Hagn./(tap) f. laun eigenda 11,74 14,48 12,39 12,89 11,26 13,67 8,08 11,99 9. Meðalkostnaður 87,70 75,18 75,79 67,18 69,88 68,26 66,98 70,57 þ.a. launakostn. skv. jöfnu 3 28,61 24,91 20,57 18,43 17,19 15,72 13,79 18,53 10. Hagn./(tap) f. skatta -15,38 -5,82 -4,91 -1,31 -2,27 2,90 1,20 -2,11 er óháð nythæð. Ekki er þó nægjanlegt að horfa einungis á ffamlegð þegar meta á hvort aukin nythæð bætir afkomu mjólkur- ffamleiðenda til langs tíma. I því sambandi er nauðsynlegt að reikna einnig með fostum meðalkostnaði. Til að fínna heildar- og meðal- kostnað fyrir búin 103 er nauðsynlegt að taka mið af heildarlaunakostnaði þeirra. Greidd laun og launatengd gjöld sem ffam koma í búreikningum em tekin út þar sem sem heildarlauna- kostnaður er skýrður með jöfnu 3. Leitast er við að bera saman hagnað búanna fyrir skatta á hvem ffamleiddan lítra. í því sambandi er miðað við heildartekjur búsins sem em búgreinatekjur alls ásamt öðrum tekjum í töflu 1 og töflu 2. Meðal- kostnaður búanna samanstendur af (samkvæmt töflu 1 og töflu 2) 32- FREYR 14/98

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.