Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1998, Blaðsíða 43

Freyr - 01.12.1998, Blaðsíða 43
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA HORNFIRÐINGUR 97031 Fæddur 1. október 1997 hjá Jóni og Sigurlaugu í Árbæ, Mýrum. Faðir: Þymir 89001 Móöurœtt M. Eik 194, fædd 27. sept. 1992 Mf. Þistill 84013 Mm. Ösp 140 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnars- stöðum, Þistilfirði Mmf. Þorri 78001 Mmm. Eik 93 Lýsirg: Dökkbröndóttur, kollóttur, stórt höfuð. Aðeins ójöfn yfirlína. Út- lögulítill en mjög boldjúpur. Malir langar, réttar en örlítið þaklaga. Rétt fótstaða. Fremur stór, aðeins grófbyggður gripur en þokkalega holdíylltur. Umsögn: Við 60 daga aldur var Homfirð- ingur 72,3 kg að þyngd og hafði ársgamall náð 340 kg þunga. Hann þyngdist því að jafnaði um 878 g á dag á þessu tímabili. Umsögn um móður: Eik 194 var í árslok 1997 búin að mjólka í 2,1 ár, að meðaltali 7755 moður: Mjólk Fita Prótein Heild Eik % % 194 131 84 94 124 kg af mjólk með 3,28% af próteini eða 254 kg af mjólkurpróteini og hlutfall fitu 3,57% sem gefur 277 kg af mjólkurfitu. Magn af verðefnum því 531 kg á ári að meðaltali. Frumu- Stig Júg- Spen- Mjölt- Skap- tala alls ur ar un gerð 94 85 16 15 18 5 Nafn og nr. Kynbótamat Útlitsdómur ÞVERTEINN 97032 Fæddur 17. október 1997 á félagsbúinu Þverlæk, Holtum. Faðir: Holti 88017 Móðurœtt: M. Tíund, fædd 10. janúar 1993 Mf. Þistill 84013 Mm. Þrílist 253 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnars- stöðum, Þistilfírði Mmf. Hrókur 83033 Mmm. Frostrós 139 Lýsing: Rauðsíðóttur, smáhnýflóttur. Yfír- lína ójöfn. Bolvídd i slöku meðal- lagi en boldýpt allgóð. Malirjafnar en örlítið hallandi. Fótstaða þröng. Aðeins krangalegur gripur með holdfyllingu í meðallagi. Umsögn: Þverteinn var 64,5 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall 348 kg. Vöxtur hans hefur því verið 930 g á dag að jafnaði á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Tíund 341 var í árslok 1997 búin að mjólka í 2,1 ár, að jafnaði 6832 kg af mjólk með 3,22% prótein eða 220 kg af mjólkurpróteini og 4,25% fítu sem gefur 290 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn af verðefnum því 510 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. Kynbótamat móður: Mjólk Fita Prótein Heild Tíund o/o o/o 341 123 88 84 114 Útlitsdómur Fmmu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap- tala alls ur ar un gerð 98 88 16 16 19 5 FREYR 14/98-43

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.