Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 18

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 18
að hafa um þessi mál fleiri orð nema minnt er á að þótt venja hafi verið hingað til að birta allar dómsniðurstöður ffá stórmótum í III. hefti Hrossaræktarinnar hvert ár er því nú sleppt þar sem allar niðurstöður er að finna í II. heftinu. Niðurstöður afkvæmadóma eru hins vegar birtar hér í blaðinu enda ekki verið áður birtar opinberlega nema í fjölriti með dómsniður- stöðum á landsmóti hestamanna á Melgerðismelum. Læt ég þessa samantekt nægja að sinni viðvíkjandi sýningarárinu 1998. Dómsniðurstöður kynbótahrossa með afkvæmum á landsmóti hestamanna á Melgerðismelum 8. til 12JÚIÍ1998 Stóðhestar með af- kvæmum: Heiðursverðlaun 84.1.51-101 Stígandi frá Sauðár- króki Litur: Jarpur Fyrsti eigandi: Ámi Ámason Eigendur: Hrossaræktarsamband Skagf., Hrossaræktarsamt. V-Hún, Hrossaræktarsamb. Vesturl. og Hrossaræktarsamtök A-Hún. F.: 67186102 Þáttur 722 frá Kirkjubæ Ff.: 62186101 Hylur 721 frá Kirkjubæ Fm.: 49286101 Von 2791 frá Kirkjubæ M.: 78257000 Ösp 5454 frá Sauðárkróki Mf.: 71125190 Júpiter 851 frá Reykjum Mm.: 69251001 Kápa frá Sauðárkróki Tölulegar niðurstöður: Dæmd afkvæmi: 64. Skráð afkvæmi alls: 348 Kynbótamat: Hæð: 1,4, prúðleiki 115, öryggi 97% Sköpulag: 130 134 117 126 110 108 124 Kostir: 120 106 105 121 109 117 126 Aðaleinkunn: 124 stig, öryggi 98% Dómsorð: Stigandi gefur þokkalega stór hross og vel prúð, þau em skörp á höfuð og fríð, með grannan og langan háls, yfirlínan allgóð. Sam- ræmið er prýðilegt; lofthæð góð og léttur, sívalur bolur. Fótagerð og réttleiki em í góðu meðallagi, en em eigi að síður lökustu þættir sköpulagsins. Hófar em efnisgóðir og vel lagaðir. Afkvæmi Stíganda fara vel í reið, töltið er taktgott og mjúkt. Stökkið létt og hreint, brokk og skeið síðra, brokkið þó iðulega skrefmikið en óömggt. Fátt er um vekringa meðal afkvæmanna. Viljinn er góður og lundin traust. Stígandi erfir frá sér hæfilega stærð, prúðleika og létta reiðhests- gerð, gott tölt og mikla fegurð í reið. Hann er kynbótahestur sem hefur skapað sér sess og hlýtur heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi, 124 stig. Fyrstu verðlaun 88.1.58-714 Kraflar frá Mið- sitju, Akrahr., Skag. Litur: Brúnstjömóttur Fyrsti eigandi: Jóhann Þorsteins- son Eigandi: Brynjar Vilmundarson F.: 76157003 Hervar 963 frá Sauðárkróki Ff.: 67157001 Blossi 800 frá Sauðárkróki Fm.: 73257008 Hervör 4647 frá Sauðárkróki M.: 77257141 Krafla 5649 frá Sauðárkróki Mf.: 73157005 Gustur 923 frá Sauðárkróki Mm.: 69257791 Perla 4119 frá Reykjum Knapi: Guðmundur Björgvinsson Tölulegar nióurstöður: Dæmd afkvæmi: 21 Skráð afkvæmi, alls: 106 Kynbótamat: Hæð: 1,7, prúðleiki 115, öryggi 88% Sköpulag: 107 132 119 121 86 119 130 Kostir: 124 103 126 125 125 128 130 Aðaleinkunn: 131 stig, öryggi 94% Dómsorð: Kraflar gefur þokkalega stór hross og vel prúð, þau em svipmikil og myndarleg á höfuð en ekki fríð. Hálsinn er prýðilega gerður; langur, sérlega mjúkur og iðulega grannur, bakið breitt, vöðvað og fremur mjúkt en lendin grunn. Bolurinn er léttur og sívalur en nokkuð stuttur, fætur vel háir. Fótagerðin er ekki traust; liðir grannir og sinastæði þröngt, réttleiki góður og hófar afar vel gerðir. Afkvæmi Kraflars em íjölhæf. Töltið er taktgott, mjúkt og rúmt, vekurð snjöll, stökkið hreint og teygjugott. Brokkið er sísta gang- tegundin, ekki nógu takthreint, er þó allrúmt. Viljinn er vakandi og þjáll, lundin afbragð. Kraflar gefur hæfilega stór, prúð, létt, mjúk, geðgóð og ijölhæf reið- hross sem fara einstaklega vel í reið; létt fótatak, en reising mikilfengleg. Hann er stórálitlegur undaneldishestur og hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi, 131 stig og fyrsta sætið. 87.1.87-700 Oddur frá Selfossi Litur: Leirljósstj., hvítfextur 14- FREYR 1/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.