Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 19

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 19
Fyrsti eigandi: Magnús Hákonarson Eigendur: Einar Öder Magnús- son, Hrossaræktarsamband Vestur- lands og Hrossaræktarsamtök A- Hún. F.: 81157025 Kjarval 1025 frá Sauðárkróki Ff.: 76157003 Hervar 963 frá Sauðárkróki Fm.: 68257003 Hrafnhetta 3791 frá Sauðárkróki M.: 72287521 Leira 4519 frá Þingdal Mf.: 66187700 Fylkír 707 frá Flögu Mm.: 40287081 Stjarna frá Þingdal Tölulegar niðurstöður: Dæmd afkvæmi: 19. Skráð af- kvæmi, alls: 173 Kynbótamat: Hæð: -0,2, prúð- leiki 110, öryggi 91% Sköpulag: 115 119 110 121 98 97 126 Kostir: 117 115 125 127 123 125 119 Aðaleinkunn: 127 stig, öryggi 93% Dómsorð: Oddur gefur svipgóð, þokkalega prúð, meðalstór hross. Hálsinn er reistur og vel settur, bakið fremur beint og lendin allflöt en hvoru tveggja vel vöðvað, samræmið prýðilegt; fótahæð og rétt hlutfoll í bol sem er sívalur. Fætur og rétt- leiki í knöppu meðallagi, hófar prýðilegir; bæði djúpir og efnis- þykkir. Afkvæmi Odds eru eðlisgóð ganghross; folhæf, mjúk og rúm. Viljinn er mikill og nýtist vel þar sem lundin er prýðisgóð. Afkvæm- in fara afar snoturlega í reið. Oddur gefur reiðhestsleg hross, meðalstór, iðulega litfögur. Gangurinn er fölhæfur, viljinn góður og lundin afbragð. Hann er stórálitlegur undaneldishestur og hlýtur fyrstu verðlaun fyrir af- kvæmi, 127 stig og annað sætið. 88.1.76-100 Svartur frá Una- læk,Vallahr., S-Múl. Litur: Svartur Fyrsti eigandi: Oddur Bjömsson Eigendur: Oddur Bjömsson og Þórður Þorgeirsson F.: 81157025 Kjarval 1025 frá Sauðárkróki Ff.: 76157003 Hervar 963 frá Sauðárkróki Fm.: 68257003 Hrafnhetta 3791 frá Sauðárkróki M.: 73235780 Fiðla 5861 frá Snartarstöðum Mf.: 68135570 Ófeigur 818 frá Hvanneyri Mm.: 40235251 Rauðka frá Háafelli Tölulegar niðurstöður: Dæmd afkvæmi 16. Skráð afkvæmi, alls: 197 Kynbótamat: Hæð 3,2, prúðleiki 106, öryggi 91% Sköpulag: 117 123 114 123 112 116 122 Kostir: 112 105 126 127 125 112 115 Aðaleinkunn 127 stig, öryggi: 93% Dómsorð: Svartur gefur mjög góða stærð, en prúðleika aðeins í rúmu meðallagi. Afkvæmi hans em skarpleit með grannan háls og góðar herðar, yfirlin- an er allgóð, bakið þó í það beinasta í sumum aflkvæmanna. Samræmið er prýðilegt, einkum er lofthæðin mikil. Fótagerð og réttleiki í góðu meðallagi og hófar efnisgóðir og djúpir. Afkvæmi Svarts em flest fjölhæf í gangi. Töltið er rúmt en misjafnt, þau em sum með hreint og lyftugott tölt en önnur síðri, stundum lággeng svo lýtir. Brokkið er í þokkalegu meðal- lagi. Vekurð er frábær, stökkið afar ferðmikið, viljinn mikill og lundin traust. Afkvæmin fara allvel í reið, einkum er höfiiðburðurinn góður. Svartur erfir frá sér mjög góða stærð, fallega og trausta byggingu. Gangurinn er folhæfur og rúmur, fótaburður í knappara lagi. Vekurðin er stórfengleg og er Svartur tvímælalaust miklill vekringafaðir. Svartur er stórálitlegur undaneldis- hestur og hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi, 127 stig og þriðja sætið. 85.1.76-001 Toppur frá Eyjólfs- stöðum, Vallahr., S-Múl. Litur: Brúnn Fyrsti eigandi: Björn Ingi Stefánsson Eigandi. Snorri Rafn Snorrason F.: 68157460 Hrafn frá Holts- múla Ff.: 63157450 Snæfaxi 663 frá Páfastöðum Fm.: 54257460 Jörp 3781 frá Holtsmúla M.: 76276161 Sera 5017 frá Eyjólfsstöðum Mf.: 59188200 Neisti 587 frá Skollagróf Mm.: 71276161 Perla 4886 frá Eyjólfsstöðum Tölulegar niðurstöður: Dæmd afkvæmi 25. Skráð afkvæmi, alls: 268 Kynbótamat: Hæð: 1,5, prúðleiki 91,öryggi 94% Sköpulag: 123 116 128 132 110 110 107 Kostir: 119 117 111 118 114 122 124 Aðaleinkunn 124 stig, öryggi: 94% Dómsorð: Toppur gefur þokkalega stór hross en óprúð, þau em augnfalleg og svipgóð, með mjúkan háls en FREYR 1/99 - 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.