Freyr - 01.01.1999, Side 21
Kynbótamat: Hæð: 1,4, prúðleiki
94, öryggi 92%
Sköpulag: 109 131 122 132 69
112 110
Kostir: 121 121 104 114 116 122
125
Aðaleinkunn 121 stig, öryggi
95%
Dómsorð:
Hektor gefur þokkalega stór
hross en heldur óprúð, þau eru
sæmilega fríð með afar góða
frambyggingu og yfirlínu, einkum
er bakið fallegt. Samræmi er stór-
fallegt; lofthæð og léttleiki á bol
sem er sívalur og hlutfallaréttur.
Fótagerðin er afar veik; grannir
liðir, lítil sinaskil og langar kjúkur.
Réttleiki og hófar í góðu
meðallagi.
Afkvæmi Hektors eru fyrst og
ffemst glæsileg klárhross með tölti.
Töltið er taktgott með góðum
fótaburð, einnig brokkið. Fegurð í
reið með ágætum. Viljinn þjáll og
lundarfarið prýðisgott.
Hektor erfír frá sér hæfílega
stærð, knappan prúðleika, fagra og
létta reiðhestsgerð en fætur eru
ótraustir. Klárgangurinn er ríkjandi
og fegurð í reið mikil, viljinn
notalegur og lundarfarið með
miklum ágætum. Hektor og góður
undaneldishestur og hlýtur fyrstu
verðlaun fyrir afkvæmi, 121 stig,
og sjöunda sætið.
88.1.65-008 Hjörtur frá Tjöm
Svarfaðardalshr., Eyf.
Litur: 3400 Rauðjarpur
Fyrsti eigandi: Þórarinn
Hjartarson
Eigandi: Hjartarvinafélagið
F.: 70125095 Dreyri 834 frá
Álfsnesi
Ff.: 60186500 Stjami 610 frá
Bjóluhjáleigu
Fm.: 52225212 Rauðka 2857 frá
Korpúlfsstöðum
M.: 65265183 Snegla 3954 frá
Tjöm
Mf.: 60158380 Þokki 607 frá
Viðvík
Mm.: AA265036 Grána frá Tjöm
Tölulegar niðurstöður:
Dæmd afkvæmi 26. Skráð
afkvæmi, alls: 184
Kynbótamat: Hæð: 4,0, prúðleiki
111, öryggi 93%
Sköpulag: 112 143 103 126 104
84 109
Kostir: 110 96 116 123 117 95
120
Aðaleinkunn 120 stig, öryggi
94%
Dómsorð:
Hjörtur gefur mikla stærð og
allgóðan prúðleika, frambyggingin
er frábær, bakið fremur beint en
lendin góð, samræmið myndarlegt.
Fótagerð og hófar í þokkalegu
meöallagi en fætur nágengir og
snúnir.
Afkvæmi Hjartar em nokkuð ólík
að gangupplagi, sum miklir
vekringar en síðri á tölti önnur vel
töltgeng, brokkið er iðulega
fjórtaktað. Þau em létt á stökki,
viljinn töluverður, en lundin ekki
laus við viprur. Framgangan
myndarleg.
Hjörtur erfir frá sér mikla stærð
og myndarskap sem borinn er uppi
af glæsilegri frambyggingu og
aðsópsmikilli framgöngu. Hjörtur
er góður undaneldishestur og hlýtur
fyrstu verðlaim fyrir afkvæmi, 120
stig og áttunda sætið.
Hryssur með afkvæmum
Heiðursverðlaun:
77.2.57-141 Krafla 5649 frá
Sauðárkróki
Litur: 2500 Brún
Fyrsti eigandi: Jóhann Þorsteins-
son
Eigandi: Jóhann Þorsteinsson
F.: 73157005 Gustur 923 frá
Sauðárkróki
Ff: 64157001 Sörli 653 frá
Sauðárkróki
Fm.: 58257001 Fluga 3103 frá
Sauðárkróki
M.: 69257791 Perla 4119 frá
Reykjum
Mf.: 6416S480 Eyfirðingur 654
frá Akureyri
Mm.: 40258334 Gígja frá
Svaðastöðum
Tölulegar niðurstöður:
Dæmd afkvæmi 5. Skráð
afkvæmi alls 11
Kynbótamat: Hæð -0,1, prúðleiki
107, öryggi 85%
Sköpulag: 107 122 116 117 91
102 114
Kostir: 120 83 124 120 122 121
125
Aöaleinkunn 123 stig, öryggi
88%
Dómsorð:
Afkvæmi Kröflu era meðalstór,
þokkalega prúð, svipmikil en ekki
finleg á höfuð, hálsinn er reistur,
langur og mjúkur, herðar góðar, yfir-
línan góð. Þau er fótahá en nokkuð
brjóstdjúp. Fótagerð er fremur veik,
réttleiki í meðallagi, hófar góðir.
Gangur er ijölhæfur, brokkið þó
alsíst; lint og fjórtaktað. Töltið er
léttstígt og fallegt, flugavekurð,
snarpt stökk, góður vilji, kát lund
og fasmikil framganga.
Krafla er gæðingamóðir og hlýtur
heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, 123
stig og fyrsta sætið.
76.2.65-030 Sandra 5242 frá
Bakka, Svarfaðardalshr., Eyf.
Litur: 3500 Jörp
Fyrsti eigandi: Baldur Þórarins-
son
Eigandi: Baldur Þórarinsson
F.: 68157460 Hrafn 802 frá
Holtsmúla
FREYR 1/99-17