Freyr - 01.01.1999, Qupperneq 43
skýrslu skilað. Ábyrgðamaður
Anders Hansen. Þá hlaut sami aðili
kr. 500 þús., vegna markaðsátaks í
Ohio ríki í USA. Verkeíninu lokið og
styrkur greiddur. Ábyrgðamaður er
Anders Hansen.
4. íslenskabókaútgáfan, kr. 89þús.,
vegna kynningar á íslenska hestinum
í Vegahandbókinni. Verkefninu
lokið og styrkur greiddur. Ábyrgðar-
maður er Örlygur Hálfdánarson.
5. Hólaskóli, kr. 940 þús., vegna
upphafs rannsókna á spatti í
hrossum. Verkefninu er lokið,
styrkur greiddur og niðurstöður
kynntar í ræðu og riti. Ábyrgðar-
maður er Sigriður Bjömsdóttir.
6. Hestaíþróttasamband íslands,
kr. 72 þús., styrkur vegna þátttöku á
heimsleikum 1995. Áfanganum lok-
ið og styrkur greiddur. Ábyrgðar-
maður er Jón Albert Sigurbjömsson.
Þá hlaut HÍS kr. 1.200 þús., vegna
þátttöku á heimsleikum í Noregi
1997. Sá styrkur hefur verið
greiddur. Ábyrgðarmaður sá sami.
7. Gunnar Amarson og Krist-
björg Eyvindsdóttir, kr. 500 þús.,
vegna markaðskynningar í Svíþjóð
og Þýskalandi. Kynningunni lokið
og styrkur greiddur. Ábyrgðar-
maður er Gunnar Amarson.
8. VT ehf, kr. 200 þús., vegna
kynningar á síma- og tölvutengdu
sölukerfi fyrir hross. Kynningu lok-
ið og styrkur greiddur. Ábyrgðar-
maður er Öm Karlsson.
9. Embætti yfirdýralæknis, kr. 200
þús., til undirbúnings á rannsókn á
arfgengi á sumarexemi i íslenskum
hrossum. Síðar hlaut embættið kr.
500 þús. vegna sama verkefnis.
Framgangur verkefnisins með
ágætum og náðst hefur samstarf
með háskólum í öðmm löndum.
Styrkurinn greiddur. Ábyrgðar-
maður er Sigríður Bjömsdóttir. Nú
hafa framhaldsrannsóknir á sama
verki fengið kr. 2.400 þús. og hefur
öll upphæðin verið greidd.
10. Bændaskólinn á Hvanneyri, kr.
100 þús., vegna ferðar fngimars
Sveinssonar til USA. Ingimar dvald-
ist við háskóla og hélt fyrirlestra um
íslenska hestinn. Styrkur greiddur.
11. Hólaskóli, kr. 200 þús., til
samræmingamámskeiðs fýrir kyn-
bótadómara FEIF. Námskeiðið hefur
farið fram og styrkurinn verið
greiddur. Ábyrgðamaður er Víkingur
Gunnarsson.
12. Félag Hrossabænda kr. 1.250
þús. til að ráða markaðsfulltrúa.
Félagið hefur síðan fengið þijár aðrar
úthlutanir vegna sama verkefnis fýrst
kr. 600 þús. og síðar kr. 2.500 þús. og
enn síðar kr. 1.250 þús., alls 5.600
þús. Styrkurinn er allur greiddur og
um störf markaðsfulltrúans má lesa í
árlegri skýrslu og ótal greinum í
hesta- og landbúnaðarblöðum.
Ábyrgðarmenn hafa verið Halldór
Gunnarsson og Bergur Pálsson.
13. Eiðfaxi, kr. 500 þús., til að efla
útgáfu á Eiðfaxa Intemational. Síðar
hlaut Eiðfaxi samskonar styrk og
heftir því hlotið kr. 1.000 þús. alls.
Útgáfan gengur skv. áætlun og hefur
áskrifendum fjölgað jafnt og þétt.
Þess má geta að Eiðfaxi intemational
fékk Fjölmiðlabikar ferðamálaráðs á
árinu 1996. Styrkur allur greiddur.
Ábyrgðarmaður er Gyða Gerðar-
dóttir.
14. Konráð A. Gylfason, kr. 350
þús., vegna myndbands um íslenska
hestinn, "Equus islandicus". Myndin
er tilbúin og styrkurinn hefur verið
greiddur. Tilgamansmágetaþessað
myndin var valin til sýningar á kvik-
myndahátið í Frakklandi í okt. 1997
og veitti nefndin ferðastyrk kr. 25
þús., vegna þess. Ábyrgðamaður er
Konráð A. Gylfason.
15. Baldvin Ari Guðlaugsson og
Sigurbjöm Bárðarson, kr. 500 þús.,
vegna þátttöku í Equitana USA
sýningunni. Styrkurinn hefur verið
greiddur enda hafa verið lagðir
fram reikningar á móti kostnaði.
16. Félag hrossaútflytjenda og
Félag hrossabænda kr. 1.000 þús til
að gefa út bækling til kynningar á
íslenska hestinum. Verkinu lokið og
bæklingurinn til á þremur tungu-
málum. Þá hafa sömu aðilar vilyrði
fyrir kr. 250 þús til að útbúa bækling
um meðferð og hirðingu íslenska
hestsins. Sú vinna er hafin.
17. Grafísk hönnun, kr. 800 þús.,
vegna myndbands og bókar um tölt.
Myndin sem heitir Tölt er tilbúin
og öllum til reiðu. Ábyrgðarmaður
Bjami Þór Sigurðsson.
18. Reiðskóli Reynis, umsækjandi
Jónína Hlíðar, kr. 800 þús., til útgáfu
á myndbandi og bók um meðferð og
þjálfun íslenska hestsins. Ábyrgðar-
maður er Reynir Aðalsteinsson.
19. Haraldur Þórarinsson og
Hjörtur K. Einarsson í samstarfi við
Atvinnuþróunarsjóð Suðurlands, kr.
300 þús., til markaðsstarfs í USA.
Verkefnið er ekki hafið og því hefur
ekkert verið greitt af styrknum ennþá.
20. Sigurbjöm Bárðarson og Axel
Ómarsson, kr. 600 þús., til markaðs-
starfs í USA. Áætlun sem fylgdi um-
sókninni breyttist vegna hitasóttar-
innar en gert er ráð fyrir að styrkurinn
verði greiddur út í desember 1998.
21. Stak ehf. kr. 750 þús., vegna
uppsetningar á hestavefnum Faxa.
Styrkurinn hefur þegar verið greidd-
ur enda áfanganum lokið. Ábyrgðar-
maður er Hallmar Sigurðsson.
22. Krossaneshestar ehf. kr. 500
þús., vegna markaðstarfs í írlandi í
samstarfi við þarlenda aðila.
Styrkur hefur verið greiddur og
verkefnið gengur vel. Ábyrgðar-
maður er Páll Dagbjartsson.
23. Sigurður Marínusson, kr. 200
þús., í ferðastyrk til að kanna
samstarf reiðskóla og skíðakennslu
í Vermont í USA. Styrkurinn hefur
ekki verið greiddur.
FREYR 1/99 - 39