Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 21
Tafla 5. Meðalullarmagn eftir aldri ánna.
Aldur Tala 1998 1997 1996 1995 1994 1993 1992 1991
8 og 9 7 2,09 2,37 2,53 2,44 2,12
7 17 2,09 2,51 2,39 2,62 2,57 2,35 2,18 2,21
6 62 2,37 2,39 2,47 2,37 2,65 2,58 2,36 2,40
5 74 2,37 2,67 2,54 2,70 2,83 2,78 2,67 2,38
4 100 2,36 2,67 2,74 2,47 2,99 2,93 2,78 2,68
3 91 2,50 2,55 2,74 2,89 2,99 3,07 2,85 3,08
2 105 2,77 2,97 3,08 2,95 3,53 3,16 3,15 3,08
Meðaltal456 2,47 2,67 2,77 2,72 3,07 2,97 2,82 2,77
íassa
létst um 1,2 kg á
tæpum mánuði en
bætt við hold sin
sem svarar 0,56
stigum. Fyrir
slátrun vógu al-
geldu æmar 71,7
kg á fæti og lögðu
sig með 33,4 kg
falli. Mylku æmar
vógu 68,8 kg og
lögðu sig með
24,9 kg falli.
um og 38 hrútlömbum), sem biðu
seinni haustslátmnar, var beitt á há
í u.þ.b. tveggja vikna tíma. Á þeim
tíma þyngdust þau um 1,61 kg á
fæti að meðaltali. Miðað við að
þeim hefði verið slátrað beint af út-
haga í fyrstu slátmn, má gera ráð
fyrir, samkvæmt reynslu undanfar-
inna ára, að fallþungaaukningin
nemi aðeins u.þ.b. 'U af þyngdar-
aukningunni á fæti eða um 0,4 kg af
kjöti að meðaltali, þar sem kviðfyll-
in þeirra er mikið meiri en sam-
bærilegra lamba, sem slátrað er
beint af úthaga, og er kjöt% þeirra
því ætíð nokkuð lægri.
Reiknaður meðalfallþungi allra
lamba undan ám eins og þau
gengu undir yfir sumarið (lömb-
um úr sumar- og vetrarslátrun
sleppt) var sem hér segir (sviga-
tölur frá 1997):
16 þríl. hrútar 14,47
lOþríl. gimbrar 12,88
272 tvíl. hrútar 15,08 kg (15,14 kg)
297 tvíl. gimbrar 14,48 kg (14,32 kg)
47 einl. hrútar 18,10 kg (17,14 kg)
41 einl. gimbrar 16,89 kg (16,46 kg)
Reiknaður veginn meðalfall-
þungi 683 lamba reyndist 15,09 kg,
sem er 0,11 kg meiri en 1997.
Reiknað dilkakjöt eftir ærnar
reyndist:
1998
Eftir þrílembu 40,03
Eftir tvílembu 29,53 kg
Eftir einlembu 17,53 kg
Eftir á með lambi 27,05 kg
Eftir hveija á 26,27 kg
Reiknaðar afurðir i dilkakjöti
eftir á með lambi voru 0,13 kg
meiri og eftir hveija á 0,24 kg meiri
en haustið 1997.
Reiknaður meðalfallþungi allra
tvílembinga og einlembinga, sem
gengu undir sem slíkir undir heil-
brigðum ám í úthaga, var sem hér
segir (svigatölur frá 1997):
226 tvíl. hrútar 15,35 kg (15,18 kg)
255 tvíl. gimbrar 14,55kg (14,41 kg)
28 einl. hrútar 18,79 kg (17,73 kg)
29 einl. gimbrar 17,30 kg (16,41 kg)
Eftir þessum meðaltölum eru
ánum gefin afurðastig frá 0-10
þar sem meðalærin fær 5,0 í eink-
unn.
Tafla 5 sýnir ullarmagn ánna eftir
aldri þeirra.
Æmar vom klipptar í nóvember,
er þær vom teknar á hús, og aftur í
mars. Ullarmagn ánna er meðaltali
0,2 kg minna en sl. vetur og jafn-
framt það minnsta frá 1991.
Ám fargað
Haustið 1997 var slátrað 86 ám
tvævetur og eldri, 9 geldum og 77
mylkum og 7 veturgömlum. Slátur-
æmar gengu í úthaga þar til þeim
var fargað 20. október og höfðu þá
1997 Mismunur
29,51 kg 0,02
16,79 kg 0,74
26,92 kg 0,13
26.03 kg 0,24
Fóðrun gemlinganna
Haustið 1997 vom settar á vetur
133 lambgimbrar, 117 hymdar af
Heststofni (68 valdar, 49 í dætra-
hópum) og 16 kollóttar af Reyk-
hólastofni. Ein ásetningsgimbur
misfórst til vors. Ásetningslömbin
vom tekin á hús 20 október og þá
klippt og síðan aftur í fyrstu viku
mars. Meðalreyfíð vóg 1,86 kg sem
er 0,04 kg þyngra reyfi en sl. haust.
Tafla 6 sýnir meðalfóður gefið á
gemling yfír gjafatímann, 225
daga.
Ásetningslömbunum var gefið
þurrhey til mánaðamóta nóv.-des.
en þá var skipt yfir í rúllur og rúllu-
bundið hey gefíð fram úr til burðar.
Gæði rúlluheysins vom með ágæt-
um. Að jafnaði vom 0,43 FE í kg
og meðalþurrefnishlutfallið 64%,
en nokkuð breytilegra fyrrihluta
vetrar, sveiflaðist frá 47% til 56% í
desember og janúar, en stöðugra ífá
febrúar til maí, frá 68% til 73%.
Meðalát gemlinganna á rúlluheyinu
nam 1,48 kg. Byrjað var nú að gefa
gemlingunum fískimjöl í desember
og er það rúmlega mánuði fyrr en
vanalega þar sem bústjórinn var
ekki sáttur við þrif þeirra í nóvem-
ber og desember eins og fram kem-
ur í þungabreytingum þeirra á þess-
um tíma.
Bomum gemlingum var gefið
þurrhey að vild bæði meðan þeir
vom á húsi og eins eftir að þeir komu
út ásamt 200 g af hápróteinblöndu.
Heildar fóðumotkunn á gemling yfir
gjafartímann var 205,0 FE sem er
11,7 FE minna en sl. vetur.
FREYR 10/99 - 21