Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 23
Tafla 8. Fæðingarþungi gemlingslamba, kg.
Lömb 1998 1997 1996 1995 1994
13 tvíl. hrútar 2,79 2,94 2,59 2,58 2,67
19 tvíl. gimbrar 2,70 2,64 2,75 2,59 2,78
51 einl. hrútur 3,84 3,75 3,62 3,69 3,78
41 einl. gimbur 3,74 3,72 3,48 3,65 3,55
lömb voru 4 og 4 drápust í fæðingu.
Nýfædd drápust 3 lömb og 7 lömb
fundust dauð fyrir fjallrekstur í
fyrstu viku júlí. A heimtur vantaði
3 lömb, og var vitað um dauða eins
en afdrif hinna eru ókunn. Meðal-
fæðingarþungi gemlingslambanna
er sýndur í töflu 8 ásamt fæðingar-
þunga þeirra sl. 4 vor til saman-
burðar.
Meðalfæðingarþungi alira lamba
var 3,52 kg og er það 70 g meiri
þungi en sl. vor.
Vöxtur lamba og afurðir
gemlinganna
40 gemlingslömbum var slátrað í
sumarslátrun í sambandi við
þátttöku RALA í samvinnuverkefni
5 Evrópulanda vegna rannsókna á
Qölmörgum þáttum, sem varða
gæði dilkakjöts, og þar að auki var
20 lömbum slátrað í tveimur
vetrarslátrunum, í desember og
mars, og verður þeirra getið síðar í
greininni.
í fremri hluta töflu 9 er sýndur
vaxtarhraði allra gemlingslamba,
frá fæðingu til 1. júlí, og í síðari
hluta hennar síðsumarvöxtur þeirra
46 lamba, sem gengu í afrétt og
haustslátrað var, ásamt þunga
þeirra á fæti og fallþunga, flokkuð
eftir því hvemig þau gengu undir
yfir sumarið.
Meðalvöxtur
allra gemlings-
lamba til 1. júlí
nam 274 g/dag,
sem er 17 g
meiri dagvöxtur
en sl.sumar.
Meðalvaxtar-
hraði frá fæð-
ingu til 1. júlí
þeirra 46 lamba,
sem gengu í afrétt og fargað var í
haustslátrun, nam 264 g á dag og
síðsumarsvöxtur þeirra, 238 g á
dag. Meðalþungi þeirra á fæti
reyndist 37,0 kg og meðalfallið
14,96 kg.
Vanhöld
Af 465 ám, tvævetur og eldri,
sem settar vom á haustið 1996, fór-
ust 22 eða 4,3% og af 133 ásetn-
ingsgimbrum fómst 7 eða 3,5%.
Alls fómst því 29 ær og gemlingar
eða 4,8%. Helstu orsakir vanhalda
vom, eftir bestu vitneskju: fómst í
skurðum 2, 3 á vantaði á heimtur,
óviss orsök 7, afvelta voru 3, 2 úr
júgurbólgu, 3 úr heyeitmn, 2 úr
tannígerð (gaddur), 2 úr doða, 1 úr
þarmalömun, 1 úr fóstureitran, 1 úr
vanþrifum, 1 vegna burðarerfið-
leika og ein úr þindarsliti.
Alls misfómst 105 lömb á búinu
eða 10,9% sem er 1,0% stigi meiri
vanhöld en á sl. ári.
Slátrun utan
heföbundins sláturtíma
Slátrað var alls 137 lömbum utan
hefðbundins sláturtíma. I sumar-
slátmn 21. júlí var slátrað 46 lömb-
um, þar af 40 sem gengu ein undir
gemlingum, og 6 einlembingum
undan ám. í desember var slátað 47
lömbum, 9 undan gemlingum og 38
undan ám. Báðar þessar slátranir
vom vegna þátttöku RALA í sam-
vinnuverkefni 6 Evrópulanda um
rannsóknir á gæðum dilkakjöts.
Loks var slátrað 44 lömbum í
mars 1999, sem varla vom slátur-
hæf í sláturtíð haustið 1998 vegna
vanþroska af ýmsu tagi, s.s. síð-
bomingum, undanvillingum, móð-
urleysingjum og lömbum undan
júgurbólguám.
í sumarslátmninni var fargað 24
hrútlömbum og 22 gimbram og var
meðalaldur lambanna 73 dagar við
forgun. Frá fæðingu til 20. júlí uxu
hrútlömbin 334 g á dag til jafnaðar
og var lífþungi þeirra 28,4 kg við
slátmn og fallþunginn 12,11 kg.
Gimbramar uxu að meðaltali 306 g
á dag og nam lífþungi þeirra 26,5
kg og fallþunginn 11,49 kg. Hlut-
fallsleg flokkun fallanna reyndist: í
R 25,0%, í O 72,5% og P 2,5%. í
fituflokk #1 fóru 5,0%, fituflokk #2
77,5%, fituflokk #3 17,5%. Þessi
lömb gengu á túni ffá því skömmu
eftir fæðingu og til slátrunar.
Hinn 8. desember var fargað 43
hrútlömbum og 4 gimbrum, sem
undanvilltar voru frá mæðram sín-
um og því afbrigðilegar. Þessi lömb
gengu í afrétt yfir sumarið með
öðm fé búsins. Frá fæðingu til júlí-
byrjunar, er lömbin vora að jafnaði
46 daga gömul, var meðalvaxtar-
hraði þeirra 250 g á dag og frá júlí-
byrjun til 23. september 230 g og
var lífþungi þeirra þá orðinn 35,0
kg að meðaltali. Eftir þann tíma og
til hýsingar í októberlok var lömb-
unum beitt á há og bættu þau þá 1,8
kg við þunga sinn og frá hýsingu til
Tafla 9. Vöxtur gemlingslamba, g/dag, þungi á fæti aö hausti og
Lömb Vöxtur frá fæðingu til 1. júlí Tala lamba Vöxtur frá 1. júlí til 25. sept. Þungi á fæti Fall, kgi
47 Einl. hrútar 288 15 265 39,2 15,75
45 Einl. gimbrar 273 23 228 36,7 15,00
4 Tvíl. hrútar 227 1 292 40,0 16,80
10 Tvíl. gimbrar 232 7 214 32,9 12,89
FREYR 10/99-23