Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 26

Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 26
Einkunnir sæðingarstöðvarhrúta í ágústlok 1999 Hrútar Lömb Dætur Nafn Nr. Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink. Óðinn 83-904 1216 99 243 14 114 Freyr 84-884 1071 98 159 4 102 Prúður 84-897 1214 97 185 10 108 Sopi 84-917 663 108 183 6 107 Sami 85-868 1657 103 163 0 99 Stubbur 85-869 1350 101 101 2 102 Kokkur 85-870 2368 103 550 8 106 Broddi 85-892 1007 101 177 1 97 Vísir 85-918 660 101 147 31 127 Oddi 85-922 1039 99 256 16 116 Sveppur 85-941 318 101 105 54 142 Svoli 86-889 912 98 117 5 106 Álfur 87-910 749 101 164 11 106 Krákur 87-920 907 104 206 6 104 Móri 87-947 722 101 185 10 110 Fóli 88-911 1897 103 563 8 110 Glói 88-927 842 100 201 3 102 Fannar 88-935 398 101 126 7 110 Nökkvi 88-942 480 104 158 5 108 Goði 89-928 1864 101 587 14 116 Klettur 89-930 1835 103 641 5 105 Björn 89-933 589 102 160 0 102 Raggi 89-949 398 102 114 -10 91 Búi 89-950 324 101 81 2 102 Keli 89-955 358 106 101 0 100 Flekkur 89-965 781 101 177 15 113 Valur 90-934 903 101 279 1 106 Tumi 90-936 380 101 140 7 108 Vaskur 90-937 1082 101 327 -16 86 Fóstri 90-943 819 101 263 13 114 Deli 90-944 532 101 184 7 111 Álfur 90-973 409 103 185 0 100 Blævar 90-974 376 98 105 3 104 Hnykill 90-976 247 106 81 18 115 Þéttir 91-931 1277 101 284 6 108 Gosi 91-945 1323 103 515 6 108 Hnykkur 91-958 2016 101 573 7 107 Váli 91-961 457 101 121 5 107 Gnýr 91-967 560 101 218 4 108 Stikill 91-970 396 98 130 10 111 Dropi 91-975 830 101 237 4 107 Faldur 91-990 377 100 55 13 109 Garpur 92-808 270 101 (77 7 107) Húnn 92-809 165 104 Mói 92-962 212 101 68 26 119 meðallagi. Þá er Stikill 91-970 frá Hesti eins og áður með góða nið- urstöðu. Feikilega mikil frjósemi hjá dætrum Móa 92-962 vekur at- hygli, en góð niðurstaða dökku hrútanna í þessum efnum er vel þekkt. Yngri Hesthrútamir, Hörvi 92-972, Fenrir 92-971 og Bútur 92- 982, virðast allir skila miklu af verulega góðum ám. Hjá yngstu hrútunum, Kúnna 94-997 og Svaða 94-998, er aðeins um að ræða veturgamlar ær og því vert að taka niðurstöður með þeim fyr- irvara, en hvorugur þeirra sýnir frjósemi hjá veturgömlu ánum, en mjólkurlagni Svaðadætranna virð- ist með ágætum. Þá er útkoma vet- urgömlu ánna undan Penna 93- 989 frá Leirhöfn með ólíkindum glæsileg. Af hyrndu hrútunum, sem verið hafa í mikilli notkun síðustu ár, eru það hins vegar aðallega Galsi 93- 963, Djákni 93-983, Mjaldur 93-985 og Frami 94-996 sem sýna hjá dætrum sínum mynd sem tæpast getur talist nægjan- lega jákvæð. Þegar augum er rennt yfír eink- unnir hjá kollóttu hrútunum um dætur þeirra er myndin því miður heldur breytilegri en hjá hymdu hrútunum. Mislitu hrútarnir, Móri 87-947 og Flekkur 89-965, hafa að vísu löngu sannað sig sem öfl- ugir ærfeður. Fannar 88-935 frá Broddanesi, Tumi 90-936 frá Smáhömrum (Heydalsá), Hnykill 90-976 frá Gestsstöðum, Gnýr 91- 967 frá Smáhömrum, Faldur 91- 990 frá Ystabæli og Skjanni 92- 968 frá Gröf sýna allir góða út- komu fyrir dætur og ljóst er að dætur Vals 90-934 frá Heydalsá koma út sem feikilega mjólkur- lagnar ær, þó að frjósemi þeirra sé ekki nema á meðaltali. Meðal kollóttu hrútanna eru hins vegar nokkrir hrútar sem bregðast mjög mikið um frjósemi dætra og ber þar sérstaklega að nefna Ragga 89-949, Vask 90- 937, Svan 92-966 og Mel 92-978. Þegar þetta er skrifað er lokið uppgjöri fyrir á milli 80-90 þúsund ær frá vorinu 1999. í því uppgjöri er flest sem fram kemur um dætur eldri hrúta í samræmi við það sem sjá má í töflunni. Hjá kollóttum hrútum, sem eiga eingöngu full- orðnar ær, virðist að vísu slakna meira á frjósemi ánna en hjá dætr- um margra hymdu hrútanna. Þetta er sama vísbending og ég tel mig mjög oft hafa séð að aldursáhrif hjá ánum eru ekki þau sömu hjá hymdu og kollóttu ánum. Kollóttu æmar gefa sig meira með ffjósemi en þær hymdu þegar þær eldast en kollumar em hins vegar oft með hlutfallslega meiri frjósemi á meðan þær eru mjög ungar. 26 - FREYR 10/99

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.