Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 15
Mynd 5. Gjafavagn sem gengur á garðaböndum.
þama undir sem lokar rifunni og þá
er vandamálið úr sögunni. Slæð-
ingur er ekki vandamál með nýju
gjafagrindurnar, sú er reynsla
bænda.
Mynd 6. Gisli Þórðarson,
Mýrdal, með gjafavagninn.
bóndi
Gjafagrindumar eru framleiddar í
Vímeti hf. í Borgamesi, þær eru
nokkuð dýrar enda vönduð smíð.
Þó að stofnkostnaðurinn sé mikill
skilar hann sér fljótt í bættri vinnu-
aðstöðu og tímasparnaði. Frá því
að gjafagrindumar voru settar niður
á Lambeyrum hafa selst 80 stk. og
almenn ánægja ríkt með þessa
tækni.
Gjafavagnar
Gjafavagnar vom notaðir í þrem-
ur fjárhúsum, allir til að flytja rúllu-
hey á garða. Þessa vagna má allt
eins nota til flutninga á þurrheyi.
Vagnamir vom nokkuð mismun-
andi að gerð. Á Hesti er í notkun
vagn frá Léttæki hf. á Blönduósi,
hann gengur á garðaböndunum og
er fluttur á milli garða á öðmm
vagni. Þessi vagn er um 0,8 rúm-
metra. Svona vagnar gætu hentað
vel þar sem stíga þarf upp í garð-
ana, þetta er
meðfærilegt tæki
og vönduð smið
(5. mynd).
í Mýrdal er
botn garðanna
jafnhár og hlöðu-
gólfið, þar er
heimasmíðaður
gjafavagn sem
gengur eftir
garðabotninum
inn í hlöðu (6.
mynd). Vagninn
er rúmur 1 rúm-
metri og hey úr
einum vagni
nægði á hvern
garða sem við
voru 130 ær.
Þessi vagn þjónar
hlutverki sínu með ágætum, er
léttur og meðfærilegur. Gallinn við
gjafavagnana í Mýrdal og á Hesti er
að handmoka þarf heyinu ofan í þá.
Á Lambeyrum eru í notkun
heimasmíðaðir vagnar sem ganga
eftir garðaböndum inn í hlöðu.
Vagnamir eru einföld smíð, léttir,
grunnir og opnir í báða enda. Ein
rúlla er hífð á tvo vagna, skorin í
tvennt á milli þeirra svo að helm-
ingur rúllunnar er á hvorum vagni.
Nauðsynlegt er að brík sé á garða-
böndunum svo að vagninn fari ekki
út af þeim. Snjöll hönnun og smíði,
sem hentar vel þar sem garðabönd-
in eru jafnhá hlöðugólfinu.
Okkur er kunnugt um eina gerð
gjafavagna enn, þeir vagnar ganga
eftir brautum í ijárhúsloftinu og inn
í hlöðu. Dæmi um þetta eru fjár-
húsin á Grund í Kirkjubólshreppi á
Ströndum, þar er fóðrað með vot-
heyi.
Slæðingur
Slæðingur getur verið vandamál í
fjárhúsum, þ.e. ef ekki er taðgólf.
Helstu áhrifaþættir á slæðing eru
gæði og gerð fóðurs, þéttleiki á
garða og gjafatækni. Að öllum lík-
indum hefur garðagerð áhrif en við
gátum ekki merkt það í þessum
húsum. Almennt hefur verið talið
Mynd 7. Garðaböndin á Varmalœk. Teppið nœr nokkuð
inn i garðann.
FREYR 10/99 - 15