Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.2001, Side 15

Freyr - 01.12.2001, Side 15
Framlegð = búgreinatekjur mínus breytilegur kostnaður ur framlegðarstig á bilinu 60-65% getur vel við unað, bú með fram- legðarstig 65 og hærra er mjög vel rekið, en bú með lægra framlegðar- stig en 60% þarf að leita skýringa og úrbóta á rekstri sínum. Mark- mið SUNNU-hópsins er skýrt, kjörorðið SUNNA 66 vísar til þess að hver og einn bóndi í verkefninu hefur það að markmiði að ná a.m.k. 66% framlegðarstigi. Til að ná tilsettu markmiði þurfa menn að fara misjafnar leiðir. í kjölfar rekstargreiningarinnar er farið ofan í þá liði þar sem menn geta helst bætt sig. Séu menn að kosta meiru til í áburð en eðlilegt getur talist er farið sérstaklega ofan i þann lið ef enga sérstaka skýringu er að finna fyrir kostnaðinum, s.s. tímabundin mög mikil endurrækt- un eða eitthvað slíkt. A sama hátt er gerð fóðuráætlun fyrir þá aðila sem eyða óeðlilega hárri upphæð í kjamfóður miðað við afurðastig kúnna. Niðurstöðutölur einstakra liða búsins em síðan settar upp myndrænt og bomar saman við töl- ur fyrri ára og þannig myndast gott yfirlit yfir rekstur búsins milli ára. (mynd 1.) I tengslum við rekstrargreiningu er gerð rekstraráætlun til 5 ára þar sem tekjur og gjöld em sundurliðuð sem og þau lán sem á búinu hvíla. Þannig er metið hversu fært búið er til að mæta ijárhagsskuldbinding- um sínum með sk. stöðumati miðað við núverandi rekstur og farið í frekari úrvinnslur áætlunarinnar gerist þess þörf, s.s. með bættan rekstur í huga, stækkun búsins eða fyrirhugaðar framkvæmdir. Á þessu ári hafa allmargir aðilar verk- efnisins einmitt farið út í breytingar á íjósum og höfum við ekki séð okkur fært annað en að forgangs- raða áætlanagerðinni með tilliti til mikilvægis vegna fjárfestinga. Rekstraráætlunin hefur einnig komið sér vel við að endurskipu- leggja fjármagnið sem bundið er í búinu, t.d. með því að skuldbreyta þeim lánum sem óhagstæð em og létta greiðslubyrðina. Unnið hefur verið að gerð rekstraráætlanaforrits til að auðvelda þessa vinnu og gera útprentanir skiljanlegri. Ohætt er að segja að fæðing þessa forrits hefur verið erfið en nú hyllir undir betri tíma eftir nokkra bamasjúk- dóma eins og títt er um forrit. Sameiginlegir fundir em haldnir með þátttakendum einu sinni á ári. Framlegðarstig = framlegð deilt með búgreina- tekjum Á þeim fiindi er afhent samanburð- arblað þar sem bændumir geta séð hvar þeir standa miðað við aðra, t.d. meðalbúið eða aðra bændur með svipaða bústærð. Farið er yfir rekstur ársins og haldin eitt eða tvö erindi um tengd mál. Á síðustu fundum var t.d. velt upp mikilvæg- Nýlega birtist uppgjör afurða- skýrsluhaldsins í Danmörku fyrir skýrsluárið 2000-2001. Þar trónir á toppnum Soren Bojer frá Jelstmp (ca. 50 km SV frá Álaborg), með bæði nythæsta búið og nythæstu SDM kúna. Meðalnyt árskúa, sem em 29,8 er 14.386 kg mjólkur, með fituhlutfall 3,73 og próteinhlutfall 3,24, samanlagt magn fitu og próteins er því 1.002 kg, sem er met. Nythæsta kýrin á búinu, nr. 706, er tíu vetra gömul dóttir nautsins Stardom en afurðir hennar nema á sl. ári 20.064 kg mjólkur, með 3,93% fitu og 3,08% prótein, magn verðefna er því 1.406 kg. um spumingum, s.s. “Em kvóta- kaup vænleg?” og “Hvaða leiðir em til úrbóta í rekstri?” Næstu sameiginlegu fundirnir verða haldnir í desember og verða þeir með hefðbundnu sniði. Verkefni eins og SUNNA er þró- unarverkefni þar sem augu hafa verður höfð opin fyrir nýjungum og tilbreytingu sem byggir þó á ákveðnum gmnni sem hefur skap- ast. Þeir aðilar sem verið hafa með í verkefninu frá upphafi em orðnir mjög færir í að meta sinn rekstur út frá rekstrargreiningunni og kemur þeim fátt orðið á óvart. Til að mæta auknum kröfum hefur verið ákveð- ið að koma af stað um næstu ára- mót sk. SMS hópum (smáhópar SUNNU), þar sem hugmyndin er að þeir bændur innan verkefnisins sem vilja, myndi með sér hóp sem hver samanstendur af 4-5 búum. Á gmndvelli SMS verður auðveldara að tala opinskátt um reksturinn og önnur fagatriði þar sem bændur miðla reynslu sinni hver til annars með aðstoð utanaðkomandi ef vill. Markmið SUNNU er að auka rekstrarvitund bænda sem þátt taka í verkefninu og gera þá hæfari til að reka fyrirtæki um leið og þeir gera okkur hæfari til að veita almennar rekstrarleiðbeiningar. Samanlagðar afurðir hennar um ævina em nú orðnar 129.000 kg mjólkur. Yfir landið aukast afurðir um 182 kg frá árinu áður, og nema nú 7.792 kg, fituhlutfall er 4,32 og pró- teinprósenta er 3,45. Magn verð- efna á kú er því 606 kg. Meðal bústærð er 73,0 árskýr, fjölgun um 4,1 og fjöldi skýrslufærðra kúa er nú 559.383, fækkun um 15.274. Af einstökum kúastofnum er SDM (Sortbroget Dansk Malkerace), sá svartskjöldótti, lang stærstur en hann telur um 70% af skýrslufærðum kúm í Danmörku. (BHB, Landsbladet 07.12.01). Afurðiryfir 1.000 kg verðefna! pR€VR 12/2001 - 15

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.