Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.2001, Qupperneq 23

Freyr - 01.12.2001, Qupperneq 23
Tafla 2b. Meðalvinna og staðalfrávik verka við framleiðslu í fjósum með mjaltir á básum (n=7, meðalframleiðsla 141.520 I) Meðaltal Staðalfrávik klst/ár*1.000 1 klst/ár*1000 1 CV Mjaltir 12,64 3,59 28% Gróffóðurgjöf 3,94 1,00 26% Þrif í fjósi 1,76 0,64 36% Mjólkurfóðmn 0,83 0,39 46% Kjamfóðurgjöf 0,62 0,35 57% Sækja á beit 0,55 0,53 96% Eftirlit m. bithaga 0,39 0,17 44% Rag/rekstur 0,39 0,24 61% Eftirlit í fjósi 0,31 0,40 129% Bið 0,30 0,31 102% Y mislegt 0,29 0,26 88% Færa rafgirðingu 0,21 0,09 41% Reka á beit 0,07 0,09 141% vinnu við ráðunauta. Bændumir voru heimsóttir og vinna við hirð- ingu gripanna mæld, en einnig ýms- ir aðrir verkþættir. Þá voru og skráð- ir ýmsir tæknilegir þættir er varða búreksturinn. Tímamælingamar vom gerðar með hjálp fartölvu og lítils excel „forrits“ og var verkum skipt upp í flokka sbr töflu 1. Ekki em allir þættir rekstursins jafn auðmælanlegir, t.d. á þetta við um vinnu sem fer í stjómunarstörf vegna mjólkurframleiðlunnar, yfir- vinnu, vinnuálag og bindingu (bak- vaktir). Til að fá mat á heildarvinnu- framlagi verður því alltaf nauðsyn- legt að áætla einhveijar stærðir. Niðurstöður I 2. töflu er sýnt meðalvinnu- magn sem hefur mælst fyrir þá verkþætti er reyndust vera umsvifa- mestir þeirra sem mældir vom í Qósi og við beitarstjómun. Taflan sýnir einnig einfalt staðalfraávik mælt í klst/árxlOOO 1 og hlutfalls- lega breytingar, CV, („beitarstjóm- un“ mælir hér ekki viðhald og ný- lagningu girðinga, fýrir þá verk- þætti eru sérstök númer). Að sjálfsögðu em margir þættir sem valda breytileika í vinnumagni bak við hverja framleidda einingu. Þar má t.d. telja tæknilausnir og nýtingu mannafla. Vinna við mjaltir er lang umsvifamesti verk- þátturinn í ljósinu og þar er því flesta vinnutíma að græða sé um einhverjar einfaldar úrbætur að ræða. Þetta er hins vegar sá verk- þáttur sem virðist vera mest staðlaður, því hér fínnum við Tafla 3a. Átta umsvifamestu verkþættirnir í fjósi með mjaltabás (þ.m.t. dagleg beitar- stjórnun), raðað eftir hlutfallslegum breytileika. Mögulegar skýringar á breytileika og sóknarfæri vilji menn draga úr vinnuálagi. CV Skýringar á breytileika. m.a. Möguleg sóknarfæri m.a. Reka á beit 86% Landfræðilegar ástæður, fjöidi gripa Afmarka betur rekstrarleiðir gripa og staðsetningu beitarhólfa. Kjamfóðurgjöf 80% Tæknilausnir Meta hvort vinnuspamaður réttlæti fjárfestingu í tæknibúnaði. Rag/rekstur 72% Skipulag fjóss, vinnuferlar Velja legubásafjós ef kostur er. Athuga biðsvæði. Gróffóðurgjöf 62% Flutningsleiðir, tæknibúnaður, fóðurgangar Notkun gjafavagna, fóðurfæra, lyftara og frjáls aðg. að fóðri. Þrif 60% Gólfefni, vatnsmagn, . vatnsþrýstingur og fjósgerð Velja legubásafjós ef kostur er. Ganga úr skugga um að vatn sé nægilegt. Athuga að velja heppileg gólfefni. Mjólkurfóðrun 50% Staðsetning kálfa, lengd mjólkurfóðranarskeiðs, gerð íláta. Staðsetja kálfa nærri mjólkurhúsi. Athuga vinnuferla við hitun mjólkur. Sækja gripi á beit 49% Landfræðilegar ástæður, fjöldi gripa. Ath. aðhald og staðsetningu beitarhólfa. Mjaltir 33% Nýting mannafla og tæknilausnir Skoða vinnuferla. FR€VR 12/2001 - 23

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.