Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 3

Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit FREYR Búnaðarblaö 99. árgangur nr. 9, 2003 Útgefandi: Bændasamtök íslands Útgáfunefnd: Sigurgeir Þorgeirsson, form. Gunnar Sæmundsson. Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Sigurlaug Helga Emilsdóttir Aðsetur: Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Bændahöllinni v/Hagatorg 107 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563-0300 Bréfsími: 562-3058 Forsíðumynd: Frá sýningunni „Kýr 2003“. Drottning 48, Miðhvammi í Aðaldal með eigendum sín- um, Kristínu Lindu Jónsdóttur og Árna Snorrasyni, ásamt formanni LK, Þórólfi Sveins- syni. Ljósm. Áskell Þórisson. Filmuvinnsla og prentun: Hagprent 2003 4 Styrkur Skaga- fjaröar er fjölþætt at- vinnustarfsemi Viðtal við Rögnvald Ólafs- son bónda í Flugumýra- hvammi í Akrahreppi í Skagafirði 11 Júgurhreysti mjólkurkúa. Nokkrir þættir úr rannsóknum á síðustu árum varðandi erfðaþætti júgurhreysti hjá mjólkurkúm eftir Jón Viðar Jónmunds- son, Bændasamtökum íslands 14 Á að láta kýrnar bera með árs milli- bili? eftir Jón Viðar Jónmunds- son, Bændasamtökum íslands 17 Fóðrun og fram- leiðslusjúkdómar mjólkurkúa eftir Grétar Hrafn Harðarson, tilraunastjóra á Stóra-Ármóti 23 Fóðurmatskerfi fyrir mjólkurkýr byggt á hermilíkönum af meltingu og efna- skiptum eftir Jóhannes Sveinbjörns- son, RALA 28 Nýjungar í rækt- unarstarfi og kynbót- um nautgripa eftir Baldur H. Benjamínsson, nautgriparæktarráðunaut 30 Aukum kvígu- sæðingar eftir Baldur H. Benjamínsson, nautgriparæktarráðunaut 31 Afkoma kúa- bænda árið 2002 eftir Sigurð Eiríksson, landsráðunaut í rekstrar- fræðum, Bændasamtökum íslands 35 Samvinna milli býla eftir Jens Norup hagfræði- ráðunaut, LandboFyn, Dan- mörku 36 Langtímaáætlanir í landbúnaði eftir Jens Norup hagfræði- ráðunaut, LandboFyn, Dan- mörku 37 Nautaskrá 2003 47 Sýningin „Kýr 2003“ á Hrafnagili 8. ágúst eftir Guðmund Steindórs- son, héraðsráðunaut, Bú- garði, Akureyri Freyr 9/2003 - 3 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.