Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2005, Blaðsíða 35

Freyr - 01.04.2005, Blaðsíða 35
SAUÐFJÁRRÆKT Tafla 2. Niðurstöður afkvæmarannsóknar 2004. Skrokkmál, ómmælingar og stig leiðrétt að meðalfalli 15,84 kg. Hrútur r: Læri Nr Nafn rj' afkv. Stig 129 Ægir 16 3,63 130 ísar 16 3,81 131 Eldur 19 3,80 132 Ylur 13 3,97 134 Krapi 18 3,77 135 Kaldi 19 3,98 136 Kuldi 11 3,97 137 Klammi 23 3,73 140 Alvís 20 3,75 141 Glói 16 3,93 142 Svelgur 20 3,79 Meðaltal 191 3,82 Það er rétt að geta þess að ekki var mæld lengd langleggs (T) og klofdýpt (F) til að meta kloffyllingu. Vegna vélvæðingar við hæklun þá er ekki hægt að mæla þessi mál þar sem nú er afturfóturinn ekki skorinn sund- ur um hækilinn heldur er beinið klippt í sundur. í töflu 2 eru feitletruð tvö bestu gildin fyrir hvern eigin- leika. Heilt á litið þá er það Ylur sem gefur hvað bestu útkom- una. Hann og Kuldi fá hæstu einkunnina fyrir holdfyllingu og eru með hæsta hlutfallið á milli vöðva og fitu. Ylur er þó með heldur hagstæðara fitumat, enda sést það á því að hann er með talsvert minni fitu á síðunni og virðist hann ekki standa föð- ur sínum þar að baki. Hvað varð- ar stigun fyrir læri, þá er varla munur á milli þeirra Yls, Kalda og Kulda. Fyrir frampart þá eru þeir ísar, Kaldi, Kuldi og Klammi nokkuð jafnir, fast á eftir þeim koma Ylur og Krapi. Frostasyn- irnir staðfesta nokkuð gæði föð- ur síns hvað þetta varðar. Hvað varðar fallþunga þá gaf Eldur hvað vænstu föllin og þar á eftir Svelgur. Léttustu föllin átti Klammi. Það er eftirtektarvert hve vel Ylur kemur út í ómmæl- ingunum og er þar alltaf í öðru eða fyrsta sæti. Á mynd 1 má sjá samanburð á holdfyllingar- og fitueinkunn, ásamt hlutfalli þar á milli. Þar er alveg greinilegt að þeir Ylur og Kuldi koma best út. Kaldi stenst ekki samanburð við albróður sinn því að hann gefur heldur feitari lömb en Kuldi. Frampartur Vídd, Dýpt, Lögun V TH V/TH Stig 160 261 61,5 3,65 165 256 64,5 3,88 159 257 61,7 3,75 160 259 61,4 3,86 166 255 65,3 3,86 164 253 65,1 4,00 160 255 62,9 3,89 163 257 63,5 3,89 160 258 62,1 3,72 160 255 62,5 3,77 160 262 61,3 3,73 162 258 62,7 3,81 Þegar kom að vali hrúta á sæð- ingarstöð lá fyrir sú ákvörðun fagráðs að taka ekki hrúta á sæðingarstöð með áhættuarf- gerð príongensins (PrP). Niður- stöður arfgerðargreiningar á þessum hrútum lá fyrir um haustið og kom þá í Ijós að ein- ungis ísar, Kuldi, Krapi og Ómmæling Vöðvi Fita Lögun Síðufita, J 26,04 2,57 3,47 6,89 25,24 2,42 3,69 7,95 26,31 2,61 3,59 7,14 27,55 2,49 3,98 6,40 25,55 3,19 3,69 8,74 26,17 2,92 3,76 8,17 26,16 2,84 3,39 7,31 26,03 3,17 3,66 7,54 26,21 2,54 3,70 7,64 27,71 2,97 3,97 6,96 25,94 2,86 3,56 7,29 26,28 2,63 3,59 7,46 Svelgur stóðust kröfur fagráðs- ins. Þá var það Ijóst að einungis Kuldi kom til greina sem sæð- ingarhrútur. Ákveðið var að setja á dætra- hópa undan Yl, Eldi og Kulda. Við val á gimbrum kom síðan til ásetnings nokkuð góðir hópar undan Ægi, Krapa, ísari og Al- vís. Gimbrarnar undan Ægi eru sérstaklega jafngóðar. Fáar Kjötmat Fall, kg Gerð Fita Hlutfall 16,38 7,72 5,85 1,37 15,45 8,63 6,74 1,25 16,78 8,67 5,47 1,58 15,95 9,39 5,37 1,72 16,07 8,88 7,34 1,19 15,59 9,09 7,00 1,28 15,71 9,39 5,51 1,69 15,27 8,10 6,25 1,26 15,31 8,63 6,40 1,35 15,30 8,96 5,89 1,51 16,41 8,80 6,04 1,43 15,84 8,75 6,17 1,42 gimbrar (<5) komu til ásetnings undan Glóa, Kalda og Svelg. NÆSTI VETUR Haustið 2005 verða 13 lamb- hrútar í afkvæmaprófun. Þar eru fjórir hrútar undan Lóða 00-871, tveir undan Kulda, einn undan Spak 00-909 og síðan eiga þeir Ægir, Ylur, Krapi og Isar hver sinn son. Einn hrút- ur er undan Sæ 133 Gárason, sá er með verndandi arfgerð og er gemlingslamb og loks er einn undan Ósi 02-905. Það er búið að arfgerðargreina þessa hrúta og 11 greindust hlutlaus- ir en tveir eru arfblendnir að áhættuarfgerð, þannig að flest- ir þeirra koma til álita á sæðing- arstöð. Mynd 1. Holdfyllingar- og fitueinkunn Gerð l Fita Hlutfall 2 1,8 1,6 ~ 1,4 |T 1,2 « <D 1 3 0,8 ra 0,6 1 0,4 X 0,2 0 Ægir ísar Eldur Ylur Krapi Kaldi Kuldi Klammi Alvís Glói S\«lgur ASETNINGUR FREYR 04 2005 31

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.