Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Síða 19

Freyr - 01.09.2004, Síða 19
saman við hliðstæðar hlutfallstöl- ur árið áður kemur í ljós að hærra hlutfall gemlinganna bar gelt vor- ið 2003 en 2002, hlutfall ein- lembdra gemlinga lækkar en hins vegar hækkar hlutfall tvílembdra og fleirlembdra gemlinga. Eins og eðlilegt er þá koma fram hliðstæðar breytingar í fall- þunga gemlingslambanna og hjá fullorðnu ánum. Eftir hverja vet- urgamla á, sem skilar lambi að hausti, fást að meðaltali 17,4 kg Fjárræktarbúið á Hesti hefur... Frh. afbls. 9 andi skammta af frjósemisvakan- um PMS á frjósemi ánna. Upp úr 1960 beindust rannsóknimar aðal- lega að því að finna hver væri hagkvæmasta fóðrun á innistöðu- ám frá hýsingu til vors þar sem vetrarbeit var þá víðast hvar hætt á landinu. I þessum tilraunum var taða gmnnfóður og jafnan hafður einn flokkur með töðu eingöngu sem viðmiðunarflokkur. Oftast stóð hver tilraun yfír í þrjú ár. Þetta var nauðsynlegt til að fá sem öruggastar niðurstöður þar sem taðan var svo misjöfn að gæðum frá ári til árs. Má þar nefna fengi- eldistilaunir með mislangan eldis- tíma, mismunandi fóðurmagn og tegundir, s.s. grasköggla og kjam- fóðurblöndur. Þá var og rannsakað hvaða áhrif mismikil fóðmn á fyrri og síðari hluta meðgöngu hefði á afurðir ánna. Tilraunir með mismunandi fóðmn lambáa á túni og í úthaga eftir burð vom fyrir- ferðamiklar og sýndu fram á mik- ilvægi réttrar fóðrunar ánna á þessum áhættusama tíma fyrir lambavöxt og fallþunga að hausti. Um 1980 fór af stað mikill til- raunabálkur með notkun fiski- mjöls í vetrarfóðri ánna. Notkun á (16,9) af dilkakjöti og eftir hverja veturgamla á fást að meðaltali 10,8 kg (10,5) af dilkakjöti. Á mynd 5 em sýndar meðalaf- urðir veturgömlu ánna í hverju héraði haustið 2003. Líkt og áður kemur þar fram enn meiri munur á milli héraða í meðalafúrðum en hjá fullorðnu ánum. Meðalafurðir em mestar haustið 2003 hjá vetur- gömlu ánum í Strandasýslu sem er líkt og verið hefur undanfarin ár. Þar í sýslu fást að meðaltali 13,8 síldar-, loðnu- og fiskimjöli hafði að mestu legið niðri frá því um 1960 þar sem ódýrt innflutt kol- vetnafóður var komið á markað- inn og bændur sáu sér meiri hag í að nota það en dýrara síldar- og fiskimjöl. Niðurstöðurnar sýndu m.a. að mjöl úr þessu sjávarfangi er einhver besti og hollasti fóður- bætir sem völ er á. Ær, sem fengu fiskimjöl síðasta mánuðinn fyrir burð, fæddu stærri og þroskameiri lömb og mjólkuðu meira eftir burðinn en þær, sem fengu kol- vetnafóðurblöndur með 5-10% prótíni og þá oft úr jurtaríkinu. Með lélegri töðu var flokkamunur enn greinilegri. Áhrif fiskimjöls á vöxt og þroska gemlinga komu glöggt fram í þriggja ára tilraun þar sem haust- og vetrarrúnir gemlingar voru fóðraðir með og án fiskimjöls. Gemlingarnir á fiskimjölinu þyngdust um þremur kílóum meira yfir veturinn, höfðu þroskameiri júgur fyrir burðinn og lömb þeirra lögðu sig með eins kílós þyngra falli ef ég man rétt. Eftir þessar reynslu hefur geml- ingunum á Hesti verið gefið um 30 til 50 g af fiskimjöli daglega yfir veturinn og má segja að stakkaskipti hafi orðið á þroska- ferli þeirra yfir veturinn. Auk þessara tilrauna hafa verið gerðar víðtækar tilraunir með sumarbeit og má nefna að á Hesti kg af dilkakjöti eftir hverja vetur- gamla á haustið 2003, en það eru samt ívið minni afurðir en árið áð- ur hjá veturgömlu ánum á þessu svæði. Fast er sótt að þeim að þessu sinni úr tveimur áttum því að bæði í Barðastrandarsýslu og Vestur-Húnavatnssýslu eru vetur- gömlu ærnar að skila 13,6 kg af dilkakjöti haustið 2003. Ullarmagn hjá 58 veturgömlum ám, sem hafa skráðar upplýsingar þar um, er 2,19 kg að jafnaði. voru gerðar fyrstu tilraunirnar með sumarbeit á ræktuðu landi og bötun sláturlamba á ræktuðu landi og ekki má gleyma að upphaf sumarslátrunar lamba má rekja til Hestsbúsins. Hér hefur aðeins verið drepið lauslega á nokkrar helstu tilraun- imar og efalaust hef ég gleymt að geta ýmissra merkra rannsókna á þessu sviði, en ég held að mér sé óhætt að fúllyrða að tilraunastarf- semin á Hesti hafi lagt grundvöll- inn að nútíma fóðmn sauðfjár á Is- landi. Skýrsluhald i sauðjjárrœkt? Já, hið nákvæma sauðfjár- skýrsluhald, ásamt hinni almennu þátttöku og áhuga bænda á kyn- bótum, er aðalsmerki íslenskrar sauðfjárræktar. Eg veit ekki til að nokkurs staðar í heiminum fyrir- finnist jafn ítarlegt og vandað skýrsluhald í sauðfjárrækt og hér á landi. Það var verk Halldórs Páls- sonar að koma því af stað og móta það, en síðan hafa aðrir tekið við og eru skýrsluhald og leiðbeining- ar BI og ráðunauta búnaðarsam- bandanna alveg til fyrirmyndar og hafa reyndar alltaf verið. Enda hefur árangurinn ekki látið á sér standa og má leita vel til að finna meiri dilkakjötsafúrðir eftir á en er hér á landi. M.E. Freyr 6/2004 -19 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.