Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 20
Starfsemi sauöfjársæð-
ingarstöðvanna árið 2003
efð er fyrir því að gera
hér í þessu sauðfjár-
blaði grein fyrir starf-
semi sauðfjársæðingastöðvanna
á umliðnu ári. I þeirri grein,
sem hér fylgir, er slíkt yfirlit
um starfsemina árið 2003 að
finna.
Sæðingar sauðijár eru einn mik-
ilvægasti hlekkurinn í ræktunar-
starfí sauðfjár hér á landi og hefur
mikilvægi þeirra aukist verulega á
síðustu árum. Ástæða er einnig til
að minna á það að sauðQársæð-
ingar geta og eiga að vera mikil-
vægur hlekkur í baráttu við sauð-
fjársjúkdóma í landinu.
Þessi starfsemi gekk á allan hátt
með miklum ágætum á árinu 2003
eftir að viss áföll höfðu dunið yfír
árið áður eins og ijallað er um í
grein fyrir síðasta ár.
I desember var gerð allum-
fangsmikil tilraun með notkun á
djúpfrystu hrútasæði á nokkrum
stöðum hér á landi. Þorsteinn 01-
afsson, sem borið hefur veg og
vanda af tilrauna- og þróunarstarfi
í sauðíjársæðingum hér á landi á
undangengnum árum, gerir grein
fyrir þessari tilraun á öðrum stað í
blaðinu og verður því ekki fjallað
frekar um hana hér.
Veturinn 2003 voru eins og áð-
ur tvær stöðvar starfræktar og
voru það að þessu sinni stöðin í
Laugardælum og stöðin við Borg-
ames. Hrútakostur stöðvanna taldi
í allt 47 hrúta eða einum færra en
veturinn áður. Á stöðinni í Laug-
ardælum vom samtals 25 hrútar,
af þeim vom 18 hymdir og sjö
kollóttir, auk eins forystuhrúts, en
á stöðinni við Borgames voru 22
hrútar og voru 13 af þeim hryndir
og átta kollóttir, auk eins forystu-
hrúts.
Á undanfömum árurn hefur ver-
ið mikil og hröð endumýjun í
hrútaskosti á stöðvunum enda
ekki á annan hátt mögulegt að
hafa þar í boði nægjanlega góða
hrúta vegna þeirra miklu kynbóta-
framfara sem hafa átt sér stað á
allra síðustu árum í sauðljárstofn-
inum víða um land. Endurnýjunin
var samt örlítið rninni en árið áður
en nú komu til notkunar á stöðv-
unum í fýrsta skipti 18 nýir hrútar
en 19 þeirra sem vom í notkun á
árinu 2002 vom horfnir af sjónar-
sviðinu af Ijölmörgum ástæðum.
Hrútamir, sem af margvíslegum
ástæðum em horfnir úr notkun frá
fyrra ári, em eftirtaldir: Ljóri 95-
828, Dalur 97-838, Sjóður 97-
846, Stúfur 97-854, Glær 97-861,
Bjargvættur 97-969, Morró 98-
845, Hængur 98-848, Flotti 98-
850, Styrmir 98-852, Hagi 98-
857, Kani 98-864, Náli 98-870,
Baukur 98-886, Víðir 98-887,
Bessi 99-851, Styggur 99-877,
Leki 00-880 og Skúmur 01-885.
í stað þeirra hrúta, sem horfnir
eru af vettvangi, kornu til notkun-
ar á stöðvunum 18 efnilegir nýir
hrútar haustið 2003. Þessir hrútar
vom valdir til notkunar á stöðvun-
um eftir ýmsum leiðum en flestir
þeirra samt á gmndvelli skipu-
legra afkvæmarannsókna vegna
sauðfjársæðingastöðva, sem unn-
ar em vítt um land og Qallað hef-
ur verið um hér í blaðinu áður.
Hér á eftir em þessir hrútar taldir
upp og gerð grein fýrir uppruna
þeirra en fyrir þá sem leita vilja
frekari upplýsinga um þá er vísað
i stórglæsilega hrútaskrá stöðv-
anna þar sem finna má ítarlegar
upplýsingar um alla þá hrúta sem
á stöðvunum voru í desember
2003 og einnig ítarlega umQöllun
um þá reynslu sem þegar er feng-
in um afkvæmi þeirra.
Nýir hrútar á stöð
Farsæll 99-898 er frá Smáhömr-
um í Steingrímsfirði. Hann er son-
ur Eirs 96-840 en móðir hans er
ær 93-702 og er hann því albróðir
Sónars 97-860, sem um nokkurra
ára skeið hefur verið í notkun á
stöðvunum. Farsæll er hvítur og
kollóttur og kom til notkunar í
Laugardælum.
Sólon 01-899 kom frá Kambi í
Reykhólasveit en hann er undan
Nirði 00-278 og móðir hans er
Gimba 00-169. Sólon er hvítur og
kollóttur og hann er á stöðinni í
Laugardælum.
Leifur 02-900 er fæddur á
Leifsstöðum í Öxarfirði. Hann er
undan Gjafari 01-174 og Sinnep
94-757. Leifur er svartbaugóttur
og hymdur og hann er tekinn á
stöð sem forystuhrútur og var á
stöðinni í Laugardælum.
Tímon 00-901 er frá Gerði í
120 - Freyr 6/2004