Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2004, Page 21

Freyr - 01.09.2004, Page 21
Suðursveit. Hann er sonur Vafa 99-422 og Brellu 98-824. Tímon er hvítur og hymdur og hann kom til notkunar á stöðinni í Laugar- dælunt. Seðill 01-902 er fenginn frá Smyrlabjörgum í Suðursveit. Hann er undan Spóni 98-849 og Lontu 99-902. Seðill er hvítur og hymdur og notkun hans hófst á stöðinni í Laugardælum. Kunningi 02-903 er frá Ytri- Skógum undir Eyjafjöllum. Hann er sonur Vins 99-867 en móðir er Gella 00-185. Kunningi er hvítur og hymdur og hann er á stöð í Laugardælum. Gári 02-904 er frá fjárræktarbú- inu á Hesti í Borgarfírði. Gári er sonur Lonta 00-088 en móðir hans er ærin 00-861. Gári er hvítur og hymdur og var notaður á stöðinni í Laugardælum. Hækill 02-907 er frá Bjama- stöðum í Öxarfírði. Foreldrar hans em Prúður 00-155 og Pá 99-920. Hækill er hvítur og hymdur og var hann notaður frá stöðinni í Laug- ardælum. Múli 03-907 er frá Steinholti við Egilsstaði. Hann er undan Hyl 01-883 og Lagleg 97-401. Múli er hvítur og hymdur og notaður í Laugardælum. Kári 03-908 er einnig frá Stein- holti. Foreldrar hans em Fífíll 01- 398 og Lobba 94-358. Kári er hvít- ur og hymdur og notaður i Laugar- dælum. Múli og Kári em öðmm fremur teknir til notkunar á sæð- ingarstöð til dreifingar á jákvæðum ullareiginleikum fjárins sem kennt hefur verið við Freyshóla en á upp- runa sinn frá ræktun á tilraunastöð- inni á Skriðuklaustri. Spakur 00-909 er fæddur á Am- arvatni í Mývatnssveit. Hann er sonur Læks 97-843 en móðir hans er Þula 97-362. Spakur er hvítur og hymdur og kom til notkunar á stöðinni við Borgames. Otur 00-910 er fæddur í Leir- höfn á Sléttu. Otur er undan Túla 98-858 og á nr. 93-207. Otur er hvítur og hymdur og hann var fluttur á stöðina við Borgarnes. Snúður 00-911 kom frá Geir- mundarstöðum á Skarðsströnd. Hann er undan Prúð 94-834 og móðir hans er nr. 95-759. Snúður er hvítur og hymdur og nú til húsa á stöðinni við Borgames. Uði 01-912 er frá Sveinungsvík í Þistilfirði. Hann er undan Leka 00-880 en móðir hans er ær nr. 97- 733. Uði er hvítur og hymdur og hann er á stöðinni við Borgarnes. Frosti 02-913 er frá íjárræktar- búinu á Hesti í Borgarfirði. Faðir Frosta er Loppi 01-104 en móðir- in er nr. 98-568. Frosti er hvítur og hymdur og hann var fluttur á stöðina við Borgames. Partur 99-914 er frá Steinadal í Broddaneshreppi. Partur er undan hrút 97-133 en móðir nr. 96-633. Partur er hvítur og kollóttur og er á stöðinni við Borgames. Snær 00-915 er frá Ásgarði í Hvammssveit. Snær er undan Dal 97-838 og ánni 97-361. Snær er hvítur og kollóttur og var fluttur á stöð við Borgames. Ægir 01-916 er frá Heydalsá í Steingrímsfírði (frá Braga Guð- brandssyni). Faðir hans er Byr 00- 656 en móðir 97-300. Ægir er hvítur og kollóttur og er á stöð við Borgames. Sæðisdreifing Tíðarfar meðan á dreifíngu á sæði stóð í desember var ákaflega gott líkt og undangengin ár þann- ig að útsending og dreifing gekk að öllu leyti án stærri áfalla. Þátttaka í sæðingunum var mikli um nær allt land og samtals sæddar 26.589 ær sem er að vísu talsvert færri ær en árið áður. Með sæði frá stöðinni við Borg- ames vom samtals sæddar 11.834 ær en það er á annað þúsund ám færra en sætt var frá sömu stöð þegar hún var starfrækt síðast í desember 2001. Skipting sæðinga frá þeirri stöð eftir hémðum var þessi: Iforgartjörður 1883 Snæfellsnes 1307 Dalir 1283 Barðastrandarsýslur 581 ísaljarðarsýslur 449 Strandir 428 Vestur-Húnavatnssýsla 703 Austur-Húnavatnssýsla 1021 Skagafjörður 591 Eyjafjörður 220 Suður-Þingeyjarsýsla 433 Norður-Þingeyjarsýsla 919 Múlasýslur 1731 Suðurland 158 Kjósarsýsla 127 Frá stöðinni í Laugardælum vom sæddar samtals 13.483 ær með fersku sæði sem er örlítið minna en árið áður. Auk þess vom sæddar 1272 ær með djúpfrystu sæði frá stöðinni þannig að sam- tals vom sæddar 14.755 ær með sæði frá stöðinni sem er talsvert meiri íjöldi en hefur verið nokkm sinni áður frá þessari stöð. Skipt- ing sæðinganna frá Laugardæla- stöðinni eftir hémðum var sem hér segir: Ámessýsla 2848 Rangárvallasýsla 1616 Vestur-Skaftafellssýsla 2363 Vestmannaeyjar 35 Austur-Skaftafellssýsla 1731 Múlasýslur 1900 N orður-Þingeyj arsýsla 998 Suður-Þingeyjarsýsla 646 Eyjaljörður 245 Skagaíjörður 714 Húnavatnssýslur 293 Strandir 71 ísafjarðarsýslur 382 Dalir 55 Snæfellsnes 287 Borgarfjörður 402 Kjósarsýsla 169 Framhald á bls. 25 Freyr 6/2004 - 21 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.