Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 30

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 30
Mynd 15. Sauðburðarstíur og gangur fyrir aftan þær. Vatnsrenna er aftast í stíunum sem ærnar ganga undir þegar opnað er í stíurnar. (Ljósm. Margrét Einarsdóttir). Mynd 16. Sauðburðargrindum komið haganlega fyrir uppi á hlöðuvegg. Mynd 17. Hér er gangur á milli króa til að auðvetda fjárrag og sauðburðar- vinnu. mikilvægt er að koma sér upp þægilegri vinnuaðstöðu á sauð- burði. Það er sjálfsögð krafa að það sé sjálfbrynning fyrir allt fé yfir vetrartímann og á sauðburði sparar það gríðalegan tíma að hafa sjálfbrynningu í öllum stíum. Þessu eru yfírleitt auðvelt að koma við með stokkum einhvers konar. Það geta verið stokkar úr skolprörum, þakrennum, járn- skúfum eða tréstokkar þess vegna. Það verður að vera hægt að þrífa stokkana á einhvern máta. A mynd 15 má sjá haganlegt stíu- kerfí í einni kró á sauðburði. Þama er grindum raðað þannig að gangur myndist með spilinu á milli krónna og hægt er að setjar ær inn eða taka út úr hvaða stíu sem er án þess að forfæra nokkuð. Það má sjá vatnsrennu sem liggur yfir hliðinu aftast í hverri stíu. A mynd 16 má sjá hvemig sömu grindum er komið fyrir uppi á hlöðuvegg eftir sauðburó. Á mynd 17 má síðan sjá inn í ljárhús þar sem varanlegur gangur er á milli króa. Spilið er þannig gert að hægt er að opna það nánast hvar sem er, flest krossviðarspjöld- in eru laus í falsi. Þama er jám- skúffa notuð sem vatnsrenna jafn- fram því sem hún gefúr hliðinni styrk. Æmar ganga undir rennuna til að komast út úr stíunum. Að lokum Að mörgu að hyggja þegar ráð- ist em í endurbætur eða nýsmíði fjárhúsa. Seint verður itrekað nægilega að menn taki sér góðan tíma í skipulagningu og hönnun svo að verkið megi takast sem best og menn fái nægilegt ráðrúm til að skipta um skoðun og velta fyrir sér öllum möguleikum. Eins er mikilvægt að taka sér góðan tíma í skoða það úrval sem er til af byggingarefni og öðmm aðfong- um svo hagkvæmasta útkoma fá- ist. | 30 - Freyr 6/2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.