Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 32

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 32
Tafla 1. Meðaltal úr kjötmati í fjárræktarfélögunum haustið 2003 í einstökum sýslum Sýsla Fjöldi Gerö Fita Hlutfail Kjósarsýsla 1.151 7,14 7,12 100 Borgarfjaröarsýsla 12.124 7,64 7,26 105 Mýrasýsla 11.902 7,74 7,30 106 Snæfellsnes 15.779 7,94 7,55 105 Dalasýsla 24.257 7,68 7,16 107 Baröastrandarsýsla 12.221 7,56 6,33 119 V-lsafjaröarsýsla 6.394 7,64 6,67 115 N-ísafjaröarsýsla 3.806 8,19 7,80 105 Strandasýsla 20.940 8,46 7,07 120 V-Húnavatnssýsla 25.407 8,36 7,21 116 A-Húnavatnssýsla 18.999 7,84 6,19 127 Skagafjöröur 25.963 7,99 7,13 112 Eyjafjörður 14.653 7,88 6,80 116 S-Þingeyjarsýsla 28.907 7,65 6,13 125 N-Þingeyjarsýsla 27.520 7,97 7,34 109 N-Múlasýsla 29.046 7,16 6,44 111 S-Múlasýsla 14.759 7,44 7,00 106 A-Skaftafellssýsla 16.238 7,68 6,95 111 V-Skaftafellssýsla 19.423 7,88 7,39 107 Rangárvallasýsla 11.821 7,39 7,37 100 Árnessýsla 14.900 7,72 7,57 102 Landiö allt 356.210 7,80 6,98 112 Árið 2002 308.547 7,43 6,78 110 Árið 2001 298.921 7,29 6,64 110 Áriö 2000 273.893 7,35 6,90 107 Ariö 1999 254.701 6,75 6,20 109 Árið 1998 225.845 6,52 6,16 106 ina blasir við jákvæð þróun þó að henni sé mögulegt að snúa enn meira í jákvæða átt en þegar hefur verið gert. KJÖTMAT í EINSTÖKUM SÝSLUM Þegar litið er á kjötmatið nánar í einstökum sýslum má sjá í töflu 1 að haustið 2003 er hagstæðasta fítumatið hjá lömbunum í Suður- Þingeyjarsýslu þar sem meðaltal- ið er 6,13 og hefur lækkað tals- vert frá árinu áður. Það kemur fram í grein um niðurstöður sauð- fjárskýrsluhaldsins að fallþunga- aukning var óveruleg á Norðaust- urlandi frá árinu 2002 til ársins 2003 á sama tíma og um er að ræða talsverða fallþungaaukningu í flestum öðrum héruðum. I Aust- ur-Húnavatnssýslu er meðaltal úr fitumatinu 6,19 eða örlitlu lægra en árið áður þrátt fyrir fallþunga- aukningu. Breytingar, sem lesa má á milli ára úr kjötmatstölum í Austur- og Vestur-Húnavatns- sýslu, vekja að vísu upp grun um að mismunur í ffamkvæmd kjöt- mats hljóti að skýra einhvern hluta af mun þama á milli vegna þess að í þessum tveimur sýslum er minni tilfærsla á sláturfé frá ári til árs á milli sláturhúsa en í flest- um öðrum sýslum þannig að beinn samanburður á að veita þar meiri upplýsingar en víðast ann- ars staðar á landinu. Rétt er að benda á að bæði í Suður-Þingeyj- arsýslu og Austur-Húnavatns- sýslu mun hafa orðið talsverð aukning sumarslátmnar og vart nokkuð vafamál að slík breyting er ákaflega jákvæð gagnvart fítu- matinu. Þá er rétt að benda á mjög jákvætt fítumat dilka í Barða- strandarsýslu sem er 6,33 að meðaltali en þar eru lömb vem- lega vænni en í þeim tveimur sýslum sem íjallað er um hér að framan. A svæði sláturhússins í Króksfjarðarnesi hefur á síðustu ámm verið unnið ákaflega mark- visst markaðsstarf sem m.a. hefur skilað sér í mjög hagstæðu fítu- mati dilkanna þar. Óhagstæðasta fitumatið haustið 2003 er í Norður-Isafjarðarsýslu þar sem meðaltalið er 7,80 en þessi niðurstaða skýrist að tals- verðu leyti af feikilega miklum fallþunga hjá lömbum á þessu svæði enda þama um að ræða nokkur af þeim búum í landinu þar sem afúrðir em mestar (lömb- in í Sf. Blævur em hér talin með Norður-ísaQarðarsýslu). Fitumat á Vesturlandi (í Borgarfírði og á Snæfellsnesi) sýnir mjög nei- kvæða þróun á milli ára og ekki verður komist hjá því að leiða lík- ur að því að einhvem hluta af þessum miklu breytingum megi rekja til mikilla breytinga milli ára á því hvar slátrun fer fram af þessu svæði. Einnig er þróun á milli ára í þessum efnum í Ames- sýslu mjög neikvæð og meðaltal úr fítumatinu þar 7,57 sem verður að teljast mjög neikvætt með hliðsjón af fallþunga dilka þar í sýslu. Þegar litið er á mat fyrir gerð þá er langbesta útkoman úr því mati hjá dilkunum í Strandasýslu, þar sem meðaltalið er 8,46, og í Vest- ur-Húnavatnssýslu er meðaltalið 8,36. Þriðja sýslan þar sem með- altal er yfir átta er Norður-Isa- fjarðarsýsla þar sem það er 8,19. Þetta em jafnframt þær sýslur landsins þar sem vænleiki dilk- anna er mestur. Rétt er að benda á hve hlutfall á milli mats fyrir gerð og fítu er miklu hagstæðara í Strandasýslu og Vestur-Húna- vatnssýslu en i Norður-Isafjarðar- sýslu eins og sjá má í töflu 1. Slakasta útkoman úr mati um | 32 - Freyr 6/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.