Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 40

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 40
Tafla 3. Hrútar með 120 eða meira í unn úr kjötmati. heildarkynbótaeink- Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Spakur 00-909 181 125 142 131,8 Eir 01-057 St-Mörk 75 132 124 128,8 Gári 02-904 38 129 126 127,8 Spakur 95-528 Vogum II 31 150 94 127,6 Bjartur 02-353 Stapa 30 127 126 126,6 Erpur 01-733 Heydalsá 71 130 121 126,4 Karl 99-318 Gröf 27 143 101 126,2 Bjartur 02-017 Sauðanesi 31 130 120 126,0 Leki 00-880 763 130 120 126,0 Skarfur 94-536 Hríshóli 47 142 102 126,0 00-638 Kollsá 114 135 112 125,8 Lóði 00-871 598 128 122 125,6 97-133 Steinadal 437 122 129 124,8 Maðkur 01-719 Jörfa 48 126 123 124,8 Hylur 01-883 514 134 111 124,8 i Kappi 97-101 Haugi 285 135 109 124,6 Sólon 01-899 106 114 140 124,4 Lúði 02-085 Bergsstöðum 28 127 120 124,2 Bjartur 02-015 Súluvöllum 33 136 106 124,0 Funi 02-119 Hesti 35 126 121 124,0 i Lómur 97-111 Gröf 176 137 104 123,8 Hómer 02-464 Reistarnesi 47 119 131 123,8 Spakur 01-262 Hauksstöðum 56 128 117 123,6 Óri 98-564 Heydalsá 128 132 110 123,2 Háleggur 01-312 Dunki 83 144 92 123,2 Rex 01-097 Hesti 44 125 120 123,0 Deli 98-094 Bergsstöðum 419 129 114 123,0 Biti 02-012 Oddgeirshólum 22 120 127 122,8 Mjóni 02-262 Arnarvatni 32 134 106 122,8 Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 138 100 122,8 Hornsteinn 02-564 Hæli 13 133 107 122,6 Kistill 01-280 Gýgjarhólskoti 143 133 107 122,6 Lási 02-084 Bergsstöðum 36 125 118 122,2 Púki 01-057 Þóroddsstöðum 66 127 115 122,2 Gambri 02-204 Sveinungsvik 22 121 124 122,2 Einir 02-029 Víðidalstungu II 25 131 109 122,2 Roði 01-591 Brekku 149 119 127 122,2 Poki 01-045 Hriflu 85 122 122 122,0 Karius 01-181 Gillastöðum 72 130 110 122,0 Hringur 98-142 Valþjófsstöðum 203 132 107 122,0 Dunkur 02-055 Hafranesi 12 133 105 121,8 Þinur 02-132 Mýrum 49 109 141 121,8 Fannar 01-379 Þverspyrnu 112 123 120 121,8 Kroppur 01-380 Finnmörk 62 123 120 121,8 Kristall 02-079 Brúnastöðum 13 118 127 121,6 lllugi 02-562 Mörk 46 118 127 121,6 Lómur 02-205 Sveinungsvík 18 120 124 121,6 Styggur 99-877 463 128 112 121,6 Styggur 02-204 Hallsstöðum 14 131 107 121,4 Trúður 01-213 N-Vindheimum 30 123 119 121,4 Nagli 96-433 S-Skörðugili 216 125 116 121,4 Fengur 02-151 Bjarnastöðum 72 118 126 121,2 Tumi 02-754 Miðdalsgröf 42 130 108 121,2 Fleki 02-109 Hafrafellstungu 41 124 117 121,2 Nagli 01-150 Gilsá 76 124 117 121,2 Soldán 01-060 Sölvabakka 97 124 117 121,2 Fjölnir 02-016 Borgarfelli 25 133 103 121,0 Dals 97-838, þeir Háleggur 01- 312 á Dunki og Lári 00-303 á Kjarlaksvöllum, en allmargir fleiri hálfbræður þeirra eru í þessari töflu sem undirstrika vel yfírburði Dals í þessum efnum. Bjartur 02-015 á Súluvöllum er mjög efnilegur hrútur með 136 í fítumatinu en jafnframt 106 fyrir gerð. Þessi hrútur eru frá Hey- dalsá undan Ægi 01-916. Aðeins einn stöðvarhrútur er þarna á lista um þessa hrúta en það er Hylur 01-883 en hann var einnig sá eini úr þeim hópi á síðasta ári. Þá byggðu niðurstöðumar aðeins á fremur fáum lömbum undan honum eftir notkun hans í af- kvæmarannsókn á Hesti, en feikilega stór hópur sláturlamba undan honum haustið 2003 hefur nú rækilega staðfest ótrúlega mikla yfirburði hans í þessum efnum. Hrútar með hæstu EINKUNN FYRIR GERD Tafla 2 gefur yfírlit um hrútana sem efstir standa með kynbóta- mat fyrir gerð og þar eru gerðar hliðstæðar kröfur gagnvart fitu- matinu og fyrir toppana þar gagnvart gerð, þ.e. þeir þurfa að ná 90 í matinu þar. Líkt og fyrir fitumatið er talsverður hópur af fitukjöggum sem standa enn ofar i mati fyrir gerð en þeir sem fram koma í þessari töflu. I þessari töflu eru yngstu hrútamir miklu meira áberandi en í töflunni um fitumatið sem endurspeglar fram- farirnar í stofninum fyrir þennan þátt. Þarna stendur í efsta sæti Melur 01-200 í Holtahólum á Mýrum austur. Hann er með 152 i kynbótamat um gerð og 97 fyr- ir fitu þannig að heildareinkunn er 119. Melur hefur undanfarin tvö haust skilað frábæru mati um gerð hjá sláturlömbum en þessi hrútur er sonur Læks 97-843 en móðurfaðir hans er Galsi 93-963. 140 - Freyr 6/2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.