Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 43

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 43
Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga afkvæmi árið 2001, frh. Heildar- Nafn Númer Fjöldi Fita Gerð einkunn Austri 98-931 362 89 113 98,6 Lagður 98-819 183 83 100 89,8 Bjargvættur 97-869 861 114 104 110,0 Fengur 97-863 561 101 112 105,4 Glær 97-861 585 95 115 103,0 Sónar 97-860 451 122 105 115,2 Hnokki 97-855 264 99 109 103,0 Stúfur 97-854 346 93 126 106,2 Kóngur 97-847 632 113 124 117,4 Sjóður 97-846 1242 124 108 117,6 Neisti 97-844 468 98 118 106,0 Lækur 97-843 1567 106 124 113,2 Klængur 97-839 397 99 118 106,6 Dalur 97-838 633 127 109 119,8 Sekkur 97-836 1617 105 115 109,0 Askur 97-835 1139 75 122 93,8 Teigur 96-862 507 95 102 97,8 Eir 96-840 365 112 115 113,2 Hnoðri 96-837 217 112 87 102,0 Sunni 96-830 913 91 111 99,0 Biskup 96-822 79 148 47 107,6 Hnykkur 95-875 492 103 115 107,8 Sónn 95-842 299 119 101 111,8 Massi 95-841 574 89 122 102,2 Bambi 95-829 400 87 96 90,6 Ljóri 95-828 1040 127 104 117,8 Bassi 95-821 1008 103 105 103,8 Hnykill 95-820 413 117 104 111,8 Stubbur 95-815 704 102 129 112,8 Mölur 95-812 941 104 103 103,6 Bjálfi 95-802 1309 114 115 114,4 Kúnni 94-997 437 94 108 99,6 Prúður 94-834 770 99 121 107,8 Mjölnir 94-833 701 66 127 90,4 Atrix 94-824 436 103 121 110,2 Prestur 94-823 123 142 44 102,8 Amor 94-814 559 110 109 109,6 Peli 94-810 834 95 118 104,2 Sveppur 94-807 520 100 103 101,2 Búri 94-806 724 90 110 98,0 Jökull 94-804 291 99 100 99,4 Moli 93-986 2131 96 124 107,2 Mjaldur 93-985 1211 89 116 99,8 Sólon 93-977 257 99 102 100,2 Njóli 93-826 549 88 116 99,2 Héli 93-805 347 104 108 105,6 Bjartur 93-800 766 83 115 95,8 Húnn 92-809 363 123 97 112,6 Flekkur 89-965 487 96 107 100,4 efnilegi hrútur er einnig í af- kvæmarannsóknum vegna stöðv- anna nú á þessu hausti, en því miður liggur þegar fyrir að hann hefur áhættuarfgerð gagnvart riðu þannig að hann kemur ekki til notkunar á stöð. Að síðustu skal bent á að Leki 00-880 heldur nær óbreyttu mati með 126 í heilda- reinkunn eftir að gríðarlega stór hópur sláturlamba undan honum haustið 2003, sem fædd eru eftir notkun hans á stöð, hafa bæst við í matinu. Þessar niðurstöður, sem hér eru raktar, sýna vel þann mikla árangur sem hægt á að vera að ná með markvissu vali sæðing- arstöðvahrúta. Auk þeirra stöðvahrúta sem þegar hafa verið taldir er þama í þessum topphópi, sem fram kem- ur í töflu 3, að fínna allmarga fleiri stöðvarhrúta; Lóða 00-871, Hyl 01-883, Sólon 01-899, Stygg 99-877, Ægi 01-916, Tímon 00- 901 og Á1 00-868. Þess má geta að nokkrir hrútar úr töflunni til viðbótar þeim, sem að framan eru tilgreindir, eru í afkvæmarann- sóknum vegna stöðvanna nú á þessu hausti. Mikilvægustu niðurstöður fyrir ræktunarstarf hvers og eins bónda er hins vegar að fínna í töflu 4. Þar kemur fram kynbótamat allra stöðvarhrúta sem hafa átt slátur- lömb í gögnum vegna kynbóta- matsins árið 2000 eða síðar. Hér verður ekki íjallað um niðurstöður einstakra hrúta frekar en þegar hefur verið gert. Aðeins skal á það bent að flestir af þessum hrútum hafa verið að sýna ákaflega mikla kosti sem fram koma í athyglis- verðum niðurstöðum, að öðmm kosti hefðu þeir líka tæplega átt erindi til notkunar á stöðvunum. Einnig er ljóst með því aðeins að renna augum yfír töfluna að yngstu hrútamir sýna þama glæst- astar niðurstöður þegar á heildina er litið enda verður svo að vera til að fá þær framfarir sem verður að gera kröfur um. Full ástæða er til að hvetja alla Ijárbændur til að kynna sér ræki- lega þær niðurstöður, sem er að fínna í töflu 4, og nota þær á markvissan hátt í líflambavalinu í haust. Með því á að vera mögulegt að ná enn meiri árangri í ræktun- arstarfínu en ella. Freyr 6/2004 - 43 ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.