Freyr - 01.09.2004, Page 50
Einkunnir sæðingarhrúta í ágústlok 2004, frh.
Hrútar Nafn Númer Fjöldi Lömb Eink. Afurðaár Dætur Frjósemi Eink.
Hylur 01-883 969 103 (11 -1 101)
Skúmur 01-885 50 92 ( )
Vísir 01-892 301 104 (5 -11 98)
Sólon 01-899 (145 102 7 0 98)
Seðill 01-902 (27 99 7 -18 94)
Úöi 01-912 (70 102 9 34 107)
Ægir 01-916 (46 105 2 -13 98)
Leifur 02-900 (6 101)
Kunningi 02-903 (31 96)
Gári 02-904 (52 94)
Hækill 02-906 (46 95)
Frosti 02-913 (61 94)
minna á að afkvæmi þessara hrúta
vöktu athygli haustið 2003 fyrir
fádæma mikinn vænleika. Einnig
skal bent á mjög jákvæðar niður-
stöður fyrir dætur þessara hrúta úr
heimafélaga og þeir yfírburðir,
sem þar koma fram hjá dætrum
Kosts, eru nánast einstæðir.
Hrútamir úr 1999 árganginum,
sem einnig áttu stóra dætrahópa
vorið 2003, virðast rækilega stað-
festa þær niðurstöður vorið 2004.
Dætur Bessa 99-851 sýna ekki
nægjanlega frjósemi en dætur
hinna hrútanna sýna ákaflega já-
kvæða mynd.
Molar
Ófagrar aðfarir í
SPÆNSKUM LANDBÚNAÐI
Hinn 21. mars sl. var á franskri
sjónvarpsstöð fréttaskýringaþáttur
um það hvernig ólöglegir innflytj-
endur eru nýttir á spænskum
garðyrkjubýlum. Sagt var frá löng-
um vinnudögum í gífurlega stór-
um gróðurhúsum þar sem loftið
er mengað af jurtavarnarefnum
sem bönnuð eru í norskum land-
búnaði. Starfsmenn fá laun sem
nægja til lágmarks framfærslu -
meðan þeir eru vinnufærir. Svefn-
skálar þeirra hefðu ekki staðist
kröfur til útihúsa í Noregi.
Umræddir innflytjendur eru frá
Marokkó sem hætt höfðu lífi sínu
með því að fara ólöglega yfir Gí-
braltarsundið, yfirleitt ungir menn í
von um að geta liðsinnt fjölskyld-
um sínum, án efa einnig í ævin-
týraleit, og jafnvel viðbúnir að
taka þátt I ólöglegum athöfnum.
En hvað sem því líður, lögregl-
an á Spáni kærir sig koll-
ótta.Vegna þess að þessir menn
eru ekki til opinberlega. Svo er
ódýrt vinnuafl orðið nauðsýnlegt
ef evrópskur landbúnaður á að
geta keppt við innflutning mat-
væla frá þróunarlöndum, þar sem
einnig er ódýrt vinnuafl og við-
höfð “árangursrík” notkun á jurta-
varnarefnum. Það er þannig sem
hin alþjóðlega samkeppni virkar.
Hún stuðlar ekki að bættum kjör-
um fyrir hinn óbreytta verkamann,
þvert á móti, fátækin dreifir sér
hins vegar til æ fleiri þjóðfélags-
hópa í okkar heimshluta.
Sem sagt, lögreglan kærir sig
kollótta, aðrar opinberar stofnanir
líka. Og atvinnurekendurnir hafa
alla sína pappíra í lagi. Launþeg-
inn kvittar fyrir laun sin samkvæmt
kjarasamningum en útborgunin er
kannski þriðjungurinn.
Leki 00-880 á feikilega stóran
hóp af veturgömlum ám, sem sýna
góða fijósemi, og frjósemi hjá dætr-
um Rektors 00-889 em með ólík-
indum. Þó að stundum hafi dætur
tvílitu hrútanna sýnt jákvæða mynd
í þessum efnum bendir það sem fyr-
ir liggur til að dætur Rektors muni
slá út allt sem áður hefúr sést í þess-
um efnum. Dætur Abels 00-890
sýna ffemur jákvæða mynd en fijó-
semi hjá dætmm Dreitils 00-891 er
í slöku meðallagi. Dætur Dóna 00-
872 em alls ekki að sýna nægjan-
lega frjósemi. Veturgömlu æmar
undan kollóttu hrútunum, Toppi 00-
897 og Þokka 01-878, gefa jákvæða
mynd um fijósemiseiginleika þeir-
ra. Undan Vísi 01-892 em að koma
ffam mjög fijósamar dætur og Hyl-
ur 01-883 á mikinn fjölda vetur-
gamalla dætra og virðist fijósemi
þeirra vel i meðallagi.
Hér er ýmislegs að gæta, í
fyrsta lagi heilsu verkamanna, í
öðru lagi hollustu afurðanna, en
þó fyrst og síðast landbúnaðar
sem rekinn er á ólöglegan hátt
þar sem lágt verð afurðanna er
eitt ráðandi.
En það eru leiðir út úr þessu
ástandi. Alþjóða heilbrigðis-
málastofnunin, WTO, tók upp
baráttu gegn tóbaksiðnaðinum,
undir stjórn Gro Harlem Brundt-
land. Þeim baráttuaðferðum má
einnig beita innan landbúnaðar-
ins, t.d. innan Matvæla- og
landbúnaðarstofnunar Samein-
uðu þjóðanna, FAO. WTO og
FAO ættu að vinna saman að
þessu verkefni, því að þessar
stofnanir bera hvor ábyrgð á
sinni hlið málsins, þ.e. lífi fólks
og heilsu.
(Röyne Kyllingstad I Bondevennen
nr. 18/2004, stytt og endursagt).
| 50 - Freyr 6/2004