Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 58

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 58
Alyktanlr aðalfundar Lands- samtaka sauðfjárbænda 2004 Aðalfundur Landssam- taka sauðfjárbænda var haldinn á Eiðum 27. og 28. júní 2004. Hér fara á eftir helstu ályktanir fundarins, en fundargerð ásamt öllum álykt- unum hans, er að finna á heimasíðu Bændasamtakanna, bóndi.is VlRKUR FRÉTTA- OG UPPLÝSINGAVEFUR Aðalfundur Landssamtaka sauðijárbænda 2004 skorar á stjóm samtakanna að vera með virkan frétta- og upplýsingavef um málefni sauðfjárbænda, LS og aðildarfélaga þess. Fjármagn til baráttu GEGN RIÐUVEIKI Aðalfundur Landssamtaka sauðíjárbænda 2004 felur stjóm LS í samvinnu við Landbúnaðar- ráðuneytið og Yfirdýralækni að leita leiða til að tryggja nægt Qár- magn til niðurskurðar á sauðfé og annarra aðgerða í tengslum við hreinsun og íjárskipti vegna riðu. Hvergi verði hvikað frá markmið- um um að útrýma riðuveiki. Greinargerð: Um áratugaskeið hefur niður- skurður sauðjjár á riðusvœðum verið helsta aðferðin i barátt- urmi við útbreiðslu riðuveiki i ís- lensku sauðfé. Þráttfyrir að enn sé margt óljóst um það hvernig rióan breiðist út og enn komi upp ný tilfelli er Ijóst að ef niður- skurði hefði ekki verið beitt vœri riðan landlœg um allt land og ástandið komið algerlega lir böndunum. Því er nauðsynlegt að samrœma aðgerðir í förgun og að tryggt sé það fjármagn sem þarf til bótagreiðslna og annarrar eftirfylgni vegna riðu- niðurskurðar i Arnessýslu nú og tilfella er upp kunna að koma í framtiðinni. Orsakir þess að lömb FÆÐAST DAUÐ Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2004 beinir því til Yfirdýralæknis og Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins að gera markvissa rannsókn á hverjar séu helstu hugsanlegar orsakir dauð- fæddra lamba, sem virðist vera sí- vaxandi vandamál. Samræmt kjötmat Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2004 samþykkir að beina því til stjómar samtak- anna að hún skoði hvort hægt sé að tryggja betur samræmt kjötmat hjá öllum afúrðastöðvum en nú er og að matsmenn séu sem óháðast- ir í störfum sínum. Endurskoðun á verkaskipta- SAMNINGl LS OG BÍ Aðalfundur Landssamtaka sauðíjárbænda 2004 felur stjóm LS að meta hvort ástæða sé til að endurskoða verkaskiptasamning LS og BÍ. Árlegir samningar við SLÁTURLEYFISHAFA UM VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2004 telur æski- legt að samið sé á hverju ári við sláturleyfíshafa um viðmiðunar- verð sauðíjárafurða sem og greiðslukjör. ÁKVÖRÐUN um ÚTFLUTNINGS- SKYLDU VERDI FLÝTT Aðalfundur Landssamtaka sauðijárbænda 2004 telur nauð- synlegt að útflutningskylda sé staðfest íýrr en verið hefur undan- farin ár. Fundurinn felur stjóm LS að þrýsta á landbúnaðarráðherra að staðfesta útflutningshlutfall fyrir 15. júlí ár hvert. Hækkun á afurðaverði Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2004 telur nauð- synlegt að ná fram nú í haust verulegri verðhækkun á afúrðum okkar. Fundurinn felur stjóm að ná til baka að lágmarki þeirri verðlækkun sem varð á síðast- liðnu ári, bæði á innlendum og er- lendum mörkuðum. Greinargerð: A síðasta hausti varð veruleg fœkkun á sláturhúsum í landinu. Bœndur hljóta að gera kröfur um að fá hlutdeild i þeirri hagrœð- ingu sem við það skapaðist. Einn- ig hefur sala gengið vel, bœði á innlendum og erlendum mörkuð- um á síðasta ári. Þvi er einsýnt að töluvert svigrúm hlýtur að vera til verðhœkkana. Lækkun á virðisaukaskatti Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2004 skorar á rík- isstjómina að lækkun virðisauka- skatts á matvælum hafi forgang í skattalækkunaráformum hennar. Fjárveitingar til LANDBÓTASJÓÐS Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2004 skorar á landbúnaðarráðherra að sjá til | 58 - Freyr 6/2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.