Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 59
þess að staðið verði að fullu við
fjárveitingar til landbótasjóðs
samkvæmt landgræðsluáætlun
2003 til 2014 svo að unnt verði að
vinna áfram að eðlilegum fram-
gangi gæðastýringar í sauðfjár-
rækt eins og kveðið er á um í
sauðfjársamningnum.
Hreindýr of mörg
Aðalfundur Landssamtaka
sauðíjárbænda 2004 lítur svo á að
ljöldi hreindýra á Austsurlandi sé
öllu meiri en ákjósanlegt getur tal-
ist með tilliti til þeirra landbóta
sem unnið er að. Einnig er varað
við að leyfa dýrunum að helga sér
land í Suðursveit og í Öræfum þar
sem sauðfjársjúkdómar eru í al-
gjöru lágmarki.
ÁSÝND SVEITABÝLA
Aðalfundur Landssamtaka
sauðfjárbænda 2004 hvetur bænd-
ur til að huga enn frekar að ásýnd
sveitabýla og bæta umgengni og
frágang á heyrúllum þar sem þess
er þörf.
Greinargerð:
Plastaðar heyrúllur eru nýtil-
komnar í atvinnumenningu is-
lenskra bœnda. Margir bændur
ganga um hey sín og býli svo að
sómi er að en aðrir þurfa að gera
betur
Gæðastýring...
Frh. afbls. 57
ing og eigið mat á nokkrum um-
hverfísþáttum í rekstrinum. Hefur
þann tilgang að lýsa framleiðslu-
aðstæðum fyrst og ffemst í mark-
aðslegu tilliti en getur einnig haft
samspil við aðra skráningarþætti
við að greina sérstök vandamál
eða frávik sem upp kunna að
koma.
* Aðstœður-l-A. Gátlisti fyrir
umhverfisþœtti.
* Aðstœður-2-A. Gátlisti fyrir
húsakost. Styður við markviss-
Landgræðslan virði landnýt-
INGARÞÁTT SAUÐFJÁRSAMNINGS
Aðalfundur Landssamtaka
sauðfjárbænda 2004 krefst þess að
Landgræðslan virði viljayfírlýs-
ingu sauðfjársamningsins vegna
mats á landnýtingarþætti “gæða-
stýringar”.
Nýting fjármagns til mark-
AÐSSTARFA ERLENDIS
Aðalfundur Landssamtaka
sauðQárbænda 2004 telur nauð-
synlegt að það fjármagn sem fæst
til markaðssetningar lambakjöts
erlendis fari til þeirra aðila sem nú
standa að útflutningi.
Greinargerð:
Fundurinn er hlynntur áfram-
haldandi markaðsstarfi sem skil-
Verðmæti sláturlamba...
Frh. afbls. 53
bónda sem stýrast af þunga, flokk-
un fallanna og sláturtíma. Ekki
hafa hér verið gerðar neinar til-
raunir til að meta kostnað við mis-
munandi framleiðsluaðferðir en
það mun verða hægt þegar reikni-
líkanið er fullbúið. Það sem hér
var skoðað með líkaninu sýnir í
tölum hluti sem margir telja sig
sjálfsagt hafa hugmynd um, svo
sem að forsenda fyrir góðu verð-
ar endurbætur og fýrirbyggj-
andi viðhald.
10. Lyfjanotkun-heilbrigði.
Óumdeild gagnsemi jafnt er varð-
ar búskaparlega nýtingu sem og í
markaðslegu tilliti.
* Lyf-l-A. Lyjjakaup. Stillir af
kaup og notkun lyfja. Rekjan-
leiki við tegund og árangur.
* Lyf-2-A. Heilsufar - lyfjanotk-
un, fullorðið fé.
* Lyf-3-A. Heilsufar-lyfjanotk-
un, lömb.
* Lyf-4-A. Heilsufar - lyfjanotk-
un, hópskráning. Skráning á
að hefur árangri í útflutningi á
lambakjöti.
Aðilaskipti greiðslumarks
í SAUÐFJÁRRÆKT
Aðalfundur Landssamtaka
sauðljárbænda 2004 felur stjóm
að kanna hvort aðilaskipti
greiðslumarks í sauðfé geti farið
fram oftar en einu sinni á ári.
Tilskipanir EES varðandi
SAUÐFJÁRRÆKT
Aðalfundur Landssamtaka
sauðíjárbænda 2004 hvetur stjóm
LS til að kynna sér vel tilskipanir
EES sem varða sauðfjárrækt með
það að markmiði að fylgjast með
því hvort skylt er að taka þær upp
eða ekki.
mæti falla í sumarslátrun er að
ærnar beri snemma og lömbin
vaxi hratt og að slátmn eftir hefð-
bundinn sláturtíma verður tæpast
hagkvæm nema lömbin, sem alin
em, hafí sem mesta getu til vöðva-
söfnunar. Það að geta lagt tölulegt
mat á þessa hluti er lykilatriði til
að geta metið hagkvæmni aðgerða
sem gripa þarf til ef breyta á bú-
skaparlagi. Reiknilíkan það sem
hér hefur verið kynnt mun von-
andi geta nýst til slíkra hluta í
framtíðinni.
allri lyfjagjöf og frávikum í
heilbrigði ásamt annarri með-
ferð og afdrifum.
Vonandi vekur þessi stutta yfír-
ferð fleiri spumingar en hún svar-
ar því að nánari útfærsla á búskap-
arlegri nýtingu skráninga er mun
margbrotnari en hér hefur verið
farið yfír. Bóndinn er sérfræðing-
urinn í sínum rekstri og hann
ásamt ráðunautum hans hefur enn
fleiri möguleika til þess að nýta
sér þær upplýsingar sem skráðar
em í gæðastýringu í sauðljárfram-
leiðslu.
Freyr 6/2004 - 59 |