Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Síða 26

Freyr - 01.01.2002, Síða 26
 300 metra stökk Hestur Fæðinqarstaður Knapi Tími Mót Sending Bjarnastöðum Eldur Ólafsson 22,61 Logi-gæð. Leiftur Nikhól Anna Marcus 23,0 Sindri-gæð. Herkúies Bjarnastöðum Guðrún Sigurðardóttir 23,03 Logi-gæð. Geirharður Suður-Fossi Orri Guðmundsson 23,13 Sindri-gæð. Vinur Nikhól Örvar E. Kolbeinsson 23,82 Sindri-gæð. Tító Steinum Ártúnum Guðmundur Ó. Unnarsson 24,07 Máni-gæð. Kveikur Hermann R. Unnarsson 24,13 Máni-gæð. Blettur Húsatóftum Bjarni Bjarnason 24,33 Logi-gæð. Sirkill Skálakoti Róbert Þ. Guðnason 24,76 Máni-gæð. Þokki Þórbergsstöðum Ari Gylfason 26,45 Vallarmót Stjarni Efstadal Kjartan Kristgeirsson 26,64 Vallarmót Lóa Efribrú Milena 27,33 Vallarmót Bestl árangur í kapprelðum.. Frh. afbls. 16. grein er nýtt fjölgar og tímamir batna. Hersir frá Hvítárholti og Guðmundur Einarsson fengu besta tíma sumarsins 7,57 á fs- landsmótinu og Logi Laxdal og Hnoss frá Ytra-Dalsgerði fóru á 7,60. Súla frá Bjarnastöðum og Hugrún Jóhannsdóttir fóru á 7,75. Greinin hefur verið sam- þykkt sem heimsmeistaramóts- grein. Líklegt er að þessi grein sé komin til að vera. Með fylgir árangur ú 300 metra stökki. Sending frá Bjamastöðum og Eldur Olafsson eiga besta tíma sumarsins 22,61 sek., hlaup- ið á móti Loga í Biskupstungum. Því miður get ég ekki ábyrgst að þessi tafla sé alveg rétt. Stökk hefur verið hliðargrein á mörgum mótum og ekki lögð áhersla á að geyma upplýsingar um úrslit. Ég bið lesendur að hafa allan vara á þessari töflu sem er sett fram tfl að sýna hve illa er komið fyrir kappreiðum á íslandi. A töflunni sést að einungis var keppt á fjór- um mótum í 300 metra stökki og keppni í 250- og 350- metra stökki var fátíðarui ef eitthvað er. Vonandi stendur það tl bóta á næstu árum. Hestamótin árið 2001 Akureyrarmeistaramót - íþróttamót Léttis Andvari-Meistaramót - Meistaramót Andvara , Hestar 847 og Netheims Bikarmót Norð. - Bikarmót hestamannafélaga á Norðurlandi Dreyri-gæð. - Gæðingakeppni Dreyra Einarsstaðir - Hestamannamót á Einarsstöðum í Þingeyjarsýslu Fákaflug 2001 - Hestamót á Vindheimamelum um Verslunarmanna- helgina Fákur 5.6. - Skeiðkeppni í Víðidal 5.6.2001 Fákur-gæð. - Opin gæðingakeppni Fáks Geysir-gæð. - Gæðingakeppni Geysis Geysir-opið - Opið hestamót hjá Geysi Gustur-íþr. - fþróttamót Gusts HM-úrtaka - Urtaka fyrir heimsmeistaramótið í Austurrfld Hörður-gæð. - Gæðingakeppni Harðar íslandsbankamót - Opið íþróttamót á Akranesi íslandsmót - íslandsmót í Mosfellssveit Landsmót UMFÍ - Landsmót Ungmennafélaga haldið á Egilsstöðum Logi-gæð. - Gæðingakeppni Loga Máni-gæð. - Gæðingakeppni Mána Murneyri - Hestamót Sleiknis og Smára Reykjavíkurmeistaramót - íþróttamót Fáks Sindri-gæð. - Gæðingakeppni Sindra Sörli-íþr. - íþróttamót Sörla Stígandi-gæð. - Gæðingakeppni Stíganda Suðurlandsmót - Suðurlandsmót í hestaíþróttum Top Reiter - Opið mót Harðar í Mosfellsbæ UMSB - Mót Ungmennasambands Borgarfjarðar UMSS - Mót Ungmennasambands Skagafjarðar Vallaimót - Hestamót Trausta. | 22-Freyr 1/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.