Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 26

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 26
 300 metra stökk Hestur Fæðinqarstaður Knapi Tími Mót Sending Bjarnastöðum Eldur Ólafsson 22,61 Logi-gæð. Leiftur Nikhól Anna Marcus 23,0 Sindri-gæð. Herkúies Bjarnastöðum Guðrún Sigurðardóttir 23,03 Logi-gæð. Geirharður Suður-Fossi Orri Guðmundsson 23,13 Sindri-gæð. Vinur Nikhól Örvar E. Kolbeinsson 23,82 Sindri-gæð. Tító Steinum Ártúnum Guðmundur Ó. Unnarsson 24,07 Máni-gæð. Kveikur Hermann R. Unnarsson 24,13 Máni-gæð. Blettur Húsatóftum Bjarni Bjarnason 24,33 Logi-gæð. Sirkill Skálakoti Róbert Þ. Guðnason 24,76 Máni-gæð. Þokki Þórbergsstöðum Ari Gylfason 26,45 Vallarmót Stjarni Efstadal Kjartan Kristgeirsson 26,64 Vallarmót Lóa Efribrú Milena 27,33 Vallarmót Bestl árangur í kapprelðum.. Frh. afbls. 16. grein er nýtt fjölgar og tímamir batna. Hersir frá Hvítárholti og Guðmundur Einarsson fengu besta tíma sumarsins 7,57 á fs- landsmótinu og Logi Laxdal og Hnoss frá Ytra-Dalsgerði fóru á 7,60. Súla frá Bjarnastöðum og Hugrún Jóhannsdóttir fóru á 7,75. Greinin hefur verið sam- þykkt sem heimsmeistaramóts- grein. Líklegt er að þessi grein sé komin til að vera. Með fylgir árangur ú 300 metra stökki. Sending frá Bjamastöðum og Eldur Olafsson eiga besta tíma sumarsins 22,61 sek., hlaup- ið á móti Loga í Biskupstungum. Því miður get ég ekki ábyrgst að þessi tafla sé alveg rétt. Stökk hefur verið hliðargrein á mörgum mótum og ekki lögð áhersla á að geyma upplýsingar um úrslit. Ég bið lesendur að hafa allan vara á þessari töflu sem er sett fram tfl að sýna hve illa er komið fyrir kappreiðum á íslandi. A töflunni sést að einungis var keppt á fjór- um mótum í 300 metra stökki og keppni í 250- og 350- metra stökki var fátíðarui ef eitthvað er. Vonandi stendur það tl bóta á næstu árum. Hestamótin árið 2001 Akureyrarmeistaramót - íþróttamót Léttis Andvari-Meistaramót - Meistaramót Andvara , Hestar 847 og Netheims Bikarmót Norð. - Bikarmót hestamannafélaga á Norðurlandi Dreyri-gæð. - Gæðingakeppni Dreyra Einarsstaðir - Hestamannamót á Einarsstöðum í Þingeyjarsýslu Fákaflug 2001 - Hestamót á Vindheimamelum um Verslunarmanna- helgina Fákur 5.6. - Skeiðkeppni í Víðidal 5.6.2001 Fákur-gæð. - Opin gæðingakeppni Fáks Geysir-gæð. - Gæðingakeppni Geysis Geysir-opið - Opið hestamót hjá Geysi Gustur-íþr. - fþróttamót Gusts HM-úrtaka - Urtaka fyrir heimsmeistaramótið í Austurrfld Hörður-gæð. - Gæðingakeppni Harðar íslandsbankamót - Opið íþróttamót á Akranesi íslandsmót - íslandsmót í Mosfellssveit Landsmót UMFÍ - Landsmót Ungmennafélaga haldið á Egilsstöðum Logi-gæð. - Gæðingakeppni Loga Máni-gæð. - Gæðingakeppni Mána Murneyri - Hestamót Sleiknis og Smára Reykjavíkurmeistaramót - íþróttamót Fáks Sindri-gæð. - Gæðingakeppni Sindra Sörli-íþr. - íþróttamót Sörla Stígandi-gæð. - Gæðingakeppni Stíganda Suðurlandsmót - Suðurlandsmót í hestaíþróttum Top Reiter - Opið mót Harðar í Mosfellsbæ UMSB - Mót Ungmennasambands Borgarfjarðar UMSS - Mót Ungmennasambands Skagafjarðar Vallaimót - Hestamót Trausta. | 22-Freyr 1/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.