Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 29

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 29
4. tafla Dreifing einkunna á árinu 2001 Einkunn 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 7,5 8,0 8,5 9,0 9,5 10 Mtal SD Höfuð 0 0 2 40 241 406 395 118 24 0 0 7,65 0,53 Háls,he,bó 0 0 0 1 40 286 627 244 28 0 0 7,97 0,41 Bak og lend 0 0 2 31 202 328 441 153 66 3 0 7,78 0,58 Samræmi 0 0 3 14 137 383 514 154 21 0 0 7,79 0,48 Fótagerð 0 0 2 31 178 405 396 160 47 7 0 7,76 0,56 Réttleiki 0 0 7 56 284 406 368 87 16 2 0 7,57 0,54 Hófar 0 0 8 22 129 280 477 246 58 5 1 7,90 0,57 Prúðleiki 1 1 47 144 254 285 304 129 46 10 5 7,53 0,76 Tölt 1 1 8 29 84 237 436 198 52 3 0 7,89 0,58 Hægt tölt 23 1 26 46 189 293 342 109 18 2 0 7,57 0,72 Brokk 11 14 38 74 190 266 278 147 28 3 0 7,55 0,77 Skeið 330 46 93 99 102 124 122 98 34 1 0 6,55 1,33 Stökk 1 0 3 24 131 257 375 194 60 4 0 7,87 0,59 Vilii oa qeð 0 0 0 3 25 154 471 332 56 8 0 8,12 0,45 Fegurð í reið 0 0 0 7 80 269 452 209 32 0 0 7,92 0,48 Fet 0 18 59 90 209 264 247 119 38 5 0 7,49 0,78 á Kaldármelum þar sem fram komu fá en frambærileg kynbóta- hross. Annar stóratburður ársins var síðan auðvitað Heimsleikar í Austurríki en þangað sendum við fullskipað lið kynbótahrossa landi og þjóð til sóma að venju. Starfsmenn Segja má að mikill stöðugleiki sé í starfsmannahaldi við kyn- bótasýningarnar en þar var í ár að stærstum hluta sami hópur á ferð- inni og nú um árabil. Allir sömu kynbótadómarar og á síðasta ári voru við störf en í 3. töflu er listi yfir það fólk sem mest mæddi á við kynbótasýningarnar á árinu. Nú vill svo til að allstór hópur af nýju fólki hefur sýnt því áhuga að starfa að kynbótasýningunum. Um er að ræða kandídata frá Hvanneyri sem flestir hafa reið- skólamenntunina frá Hólum að auki. Þörfin fyrir hæft fólk er að sjálfsögðu ávallt fyrir hendi en samt sem áður þarf að miða við að starfandi kynbótadómarar séu ekki fleiri en svo að þeir nái hver og einn mikilli þjálfun (dæmi mörg hross). A haustmánuðum var því haldið mjög yfirgripsmik- ið námskeið með margslungnu færnisprófi þar sem þátt tóku alls 9 kandítdatar, sumir hverjir sér til upprifjunar en aðrir til að sanna sig, með það að markmiði að koma til starfa sem dómarar á næsta ári. Reiknað er með að úr þessum hópi geti komið inn 2-4 nýir dómarar. Niðurstöður Meðaltöl og dreifíng einkunna Nú eru liðin tvo ár síðan farið var að vinna eftir breyttu ræktun- artakmarki en svo virðist vera að sú breyting hafi almennt gengið nokkuð vel fyrir sig. Mikilvægt er að stöðugleiki sé í dómkerfi sem þessu þó svo að menn þurfi ávallt að vera vakandi fyrir end- urbótum að sjálfsögðu. Nokkuð bar á því í fyrra að einkunnir væru í hærri kanti miðað við seinni ár. Það átti sér að ein- hverju leyti skýringar í mjög góðum og vel undirbúnum hross- um og eitthvað breyttum vinnu- brögðum en einnig var ljóst að hinn nýji eiginleiki vilji og geðs- lag Iá hærra að meðaltali en reik- na mátti með. í 4. töflu gefur að líta meðaltöl og dreifingu eink- unna fyrir einstaka eiginleika á árinu 2001. Þar er einnig yfirlit um hversu oft hver einkunn er gefin fyrir hvern eiginleika fyrir árið í heild. Þar kemur í ljós að meðaltal fyrir vilja og geðslag er lægra en í fyrra (var þá 8,20) en með sömu dreifingu. Að öðru leyti má segja að meðaltölin séu örlítið lægri almennt fyrir eigin- leikana í ár en árið 2000 en dreif- ing svipuð. Ekki verður gert meira úr þessum samanburði milli ára hér en bent á hin raun- verulegu áraáhrif sem koma fram við útreikning kynbótamatsins og er greint frá í grein hér í blaðinu um nýtt kynbótamat. Samanburð- ur hrárra meðaltala er nefnilega takmarkaður að því leyti að þar er ekki tekið tillit til þeirra breyt- inga sem eru vegna erfðaframfara í stofninum eða mismun í eðlis- gæðum þess hóps hrossa sem fram kemur á ári hverju. Mjög vel gengur að stiga hina nýju eig- inleika, fet, hægt tölt og prúð- leika, en þar er meðaltalið á miðju skalans (7,5) og einkunn- imar nálægt því að vera fullkom- lega normaldreifðar. Efstu hross f EINSTAKLINGSSÝNINGUM YFIR LANDIÐ ÁRIÐ 2001 Á árinu komu fram margir- spennandi gripir í einstaklings- sýningum og virðist ekkert lát Freyr 1/2002-25 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.