Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2002, Síða 6

Freyr - 01.03.2002, Síða 6
300 a 250 I 2°o ftjá 150 1 100 vS Ö 50 'sa Œ 0 0 10 20 30 40 50 60 70 80 Túnstærð, ha ^ * ♦ . ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ ♦♦ ♦ 4 ♦ * t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 1 ♦ ♦ jI ♦ « ♦ ♦♦ V* ♦ \ M ' > % «»♦♦♦! ♦ «►♦♦ \ ! r 1 1 Deplaritið sýnir kostnað kúabúa af hráolíu á árinu 1999 með miðun við tún- stærð. Athygli vekur firnamikill munur á kostnaði búa með sömu túnstærð. Hvað veldur þessum mismun? Hér virðist nokkurf rými vera til orku- og út- gjaidasparnaðar. Deplaritið er byggt á frumgögnum frá Hagþjónustu land- búnaðarins með góðfúslegu leyfi stofnunarinnar. gengilegrar forðaorku, eins og jarðolían er. Hið gagnstæða hefur að sumu leyti verið að gerast í ís- lenskum landbúnaði. Með núver- andi verðlagi á orkugjöfum og tæknilausnum til að hagnýta þær er fátt sem bendir til breytinga á Vaxandi endurræktun túna svo og ræktun einærra fóðurjurta eins og byggs kallar á meiri eldsneytisnotk- un landbúnaðarins en áður. (Ljósm.: Grétar Einarsson). þessari stefnu. Tæknilega eru þó ýmsar lausnir tiltækar, til dæmis: - vetni í stað hráolíu á aflvélar landbúnaðarins - rafknúin ökutœki og vinnuvél- ar, t.a.m. til flutninga innan bús, svo og til léttari verka á túni og ökrum - þurrkun með jarðvarma knúin raforku er dragi úr olíu- brennslu, t.d. við verkun fóð- urs og matjurta. Einhliða ákvarðanir innan land- búnaðarins um breytingar munu mega sín lítils, en verða því að- eins að í samfélaginu sem heild komi til breytinga á orkunýting- arstefnu. Nokkrir áhrifaþættir ORKUNOTKUNAR LANDBÚNAÐARINS Vélar og þróun verktækni Mest af beinni orkunotkun bú- anna verður í gegnum dráttarvél- ar og önnur ökutæki. Jafnt og stöðugt eru keyptar aflmeiri vélar í samræmi við vaxandi afkasta- kröfur og æ stærri verkfæri. Bendir fátt til breytinga á þeirri þróun, nema ef hún kynni að verða enn hraðari á allra næstu árum en undanfarið. Framfarir í gerð og stjómbúnaði aflvéla hafa skilað sér í batnandi nýtingu eldsneytis. Með stækkun búanna og sérhæfingu, svo og með sam- vinnu um notkun véla og verk- takastarfi, má einnig gera ráð fyr- ir að dráttarvélarnar fái fleiri og umfangsmeiri búverk við hæfi getu sinnar. Það bætir nýtingu þeirra á eldsneyti að öðmm þátt- um óbreyttum. I svipaða átt hníg- ur sú breyting, sem virðist hafa orðið síðustu misserin, að bændur kjósa nú færri en fjölhæfari drátt- arvélar en fym Vaxandi eldsneyt- isþarfar dráttarvélanna umfram framleiðsluaukningu er því ósennilega að vænta. Hvað verk- tækni snertir em ýmsar breyting- ar á ferð sem varða orkunotkun búanna: a. Breytt tœkni við heyverkun Á ámnum 1991-1993 varð verkun heys í plasthjúpuðum rúlluböggum ráðandi aðferð við heyverkun hérlendis. Nú er talið að nær 80% af öllu heyi lands- manna (miðað við þumefni) sé verkað þannig. Súgþumkun heys og hefðbundin votheysgerð hafa vikið fyrir rúlluheyskap. Þessi breyting virðist hafa stuðlað að tvennu: - heildarorkunotkun við öflun og verkun heys hefur minnkað til tnuna - notkun eldsneytis við heyskap- inn hefur hins vegar vaxið lítið eitt. Frá vistfræðilegu sjónarmiði er breytingin umhugsunarverð: inn- lend ferilorka (raforka og jarð- varmi til súgþurrkunar) hefur verið lögð til hliðar á kostnað forðaorku (þ.e. hráolíu) og þá ekki síður þeimar forðaorku sem bundin er í einnota plasthjúpi. [ 6 - Freyr 2/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.