Skátablaðið


Skátablaðið - 01.08.1947, Page 19

Skátablaðið - 01.08.1947, Page 19
varair ÚT í VERÖLD BJARTA Lag: Little Marlen. Út í veröld bjarta, er vorsins kall til þín. Þú skalt ekki kvarta þegar sólin skín. Með nestispoka á baki gakktu greitt, þótt gerist heitt og ennið sveitt, :/:það yndi getur veitt. :/: Hjá ævintýraeldi oft við skátatjöld, á góðu og hlýju kveldi gleðin hafði völd. Minninganna ylur aldrei dvín, til ellidags, sem stjarna skín, :/: mörg útilegan þín. :/: T. Þ. ÚLFLJ ÓTS VATN Lag: Till we meet again. Undraland við Úlfljótsvatnið blátt, enginn gleymir þínum töframátt. Inn við eyjar út við sund öldur hjala um æskudrauma grund. Loftið fyllist ljúfum unaðsóm lækir falla og léttum kveða róm. Engum gleymist undranátt: við Úlfljótsvatnið blátt. Hás. Kanfmi'lu'osséáta. GING GANG GOO :/: Ging gang gooli gooli gooli watcha ging gang goo ging gang goo :/: Heyla heyla sheyla, heyla shey la hey la ho. Shali walli shali walli, shali walli shali walli, ompah, ompah. ORÐTAK ALLRA SKÁTA Orðtak allra skáta, Vertu viðbúinn, sé greipt í huga þinn og greipt í huga minn. Það varðar okkar leið á lífsins gönguför til lokadags, er þrýtur fjör. T. Þ. Lárétt: 2. Geri á bát. — 4. Mikilfenglega. — 8. Lyfti. - 9. Þjóðflokk. — 10. Húsdýr. Lóðrétt: 1. Eignast. — 2. Rándýr. — 3. Klettar. — 4. Geðillur maður. — 5. Kaup. — 6. Syngja. — 7. Flugfélag (skammstöfun). — 8. Hvað? SKATABLAÐIÐ 93

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.