Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Side 17

Skátablaðið - 01.07.1962, Side 17
Fyrsta stjórn Ii.í.S. Frá vinstri: Jón Oddgeir Jónsson, Henrik Ágústsson, Axel V. Tulinius, skátahöjðingi, Carl H. sveins og Henrik Thorarensen. 1921 Væringjar taka Lækjarbotnaskálann (gamla) í notkun. — Skátasveit- in „ísbirnir" stofnuð á Akureyri. 1922 Kvenskátafélag Reykjavíkur stofnað 7. júli. 1923 Kvenskátafélagið Valkyrjan, Akureyri, stofnuð 2. apríl. 1924 Skátafélagið Ernir, Reykjavík, stofnað. — íslenzkur skáti, Sigurður Ágústsson, tekur þátt í Jamboree í Danmörku. — Bandalag ísl. skáta talið stofnað 6. júní og viðurkennt af Alþjóðabandalagi skáta sama ár. 1925 1 landsmót skáta haldið í Þrastaskógi. — Ylfingastarfsemi byrjar. — Haustleikamót skáta haldið í Reykjavík. — Skátafélag stofnað í Hafn- arfirði 22. febrúar. — Kvenskátafélag stofnað í Hafnarfirði. 1926 Sigurður Ágústsson fer með skátaflokk til Ungverjalands (fyrsta utan- landsferð ísl. skáta). — Haustleikamót skáta haldið í Hafnarfirði. — Skátafélagið Væringjar, Akranesi, stofnað 13. maí. — Skátafjöldi 397 (drengir). — Væringjar, Reykjavík, gefa út blaðið „Liljan“. 1927 Fyrsti aðalíundur Bandalags ísl. skáta haldinn 17. júní. Axel V. Tulinius kjörinn skátahöfðingi, og samþykkt lög fyrir bandalagið. SKÁTABLAÐIÐ 43

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.