Skátablaðið - 01.07.1962, Page 20
1938 7 aðalfundur B.Í.S. Helgi Tómasson kosinn skátahöfðingi og Henrik
Thorarensen varaskátahöfðingi. — 6. landsmót skáta haldið á Þing-
völlum m. a. með allmörgum erlendum þátttakendum. — Baden-Powell
og Lady Baden-Powell korna til Islands á skátaskipinu Orduna. —
Skátafélag Reykjavíkur stofnað 18. september við sameiningu Væringja
og Arna. — Skátafélag Akureyrar stofnað á annan jóladag við samein-
ingu skátafélaganna Fálkar, Drengir, Skátasveitar Akureyrar og Skáta-
sveitar Barnaskóla Akureyrar (stofnuð 26. nóv.). — Skátafélagið Stafn-
verjar, Sandgerði, stofnað. — Skátafélagið Hé)lmverjar, Stykkishólmi,
stofnað 6. október. — Skátafélagið Völsungar, Reykjavík, stofnað 22.
febrúar. — Skátafélagið Faxi, Vestmannaeyjum, stofnað 22. febrriar. —
Skátafélagið Birnir, Blönduósi, stofnað 8. ágúst. Kvenskátafélagið
Stjarnan, Borgarnesi, stofnað 27. október. — Væringjar gefa út veg-
legt afmælisrit. — 1068 skátar, ylfingar og rekkar á íslandi.
1939 Kvenskátasamband íslands stofnað 23. marz (stofnfélög 9, félagar sam-
tals 459). Hennar hátign, Ingrid krónprinsessa Danmerkur og íslands
gerist verndari íslenzkra kvenskáta. — Skátafélagið Hólmverjar, Hérlma-
vík, stofnað 10. febr. — Kvenskátafélagið Skjaldmeyjar, Stykkishólmi,
stofnað 20. apríl. — Skátafélagið ísland stofnað í Kaupmannahöfn 27.
ágúst. — Valkyrjur, ísafirði, standa fyrir kvenskátamóti í Tungudal.
— Skáli S.F.R. við Hafravatn reistur. Nú eign K.S.F.R. — íslenzkir
skátar sækja skátamót til Danmerkur og Skotlands. — Skátafélag Ak-
ureyrar gefur út blaðið „Skólaskátinn". — Skátafjöldi 1164 (drengir).
— Vormót Hraunbúa í Hafnariirði haldið í íyrsta skipti, og hafa þau
verið haldin árlega síðan og sett mikinn svip á starf Hraunbúa.
1940 8 aðalfundur B.Í.S. — Skátafélagið Fálkar, Staðarhreppi, stofnað 31.
júlí. — Skátafélag Húsavíkur stofnað. — Kvenskátafélag Héisavíkur
stofnað 13. marz — Birkibeinar, Eyrarbakka, endurreistir. — Skátafell,
útileguskáli Akranesskáta, tekið í notkun. — S.F.R. gengst fyrir viku-
útilegu við Þingvallavatn. — Sjóskátaflokkur stofnaður í Reykjavík.
— Kvenskátasamband íslands og Kvenskátafélag Reykjavíkur gefa út
blaðið „Skátakveðjan". — Skátafjöldi 752 (drengir).
1941 Bandalag ísl. skáta fær ábúðarrétt á jörðinni Úlfljótsvatn í Grafn-
ingi. Skátaskóli starfræktur þar þegar um sumarið og stöðugt síðan.
— B.Í.S. heldur námskeið í Reykjavík fyrir skátaforingja víðs vegar
af landinu. — Kvenskátafélagið Birnur, Blönduósi, stofnað 14. des-
ember. — Skátafél. Útherjar, Þingeyri, eignast eigið húsnæði.
46
1942 9. aðalfundur B.Í.S. — 30 ára afmælis skátastarfs á íslandi minnzt með
samsæti í Oddfellowhöllinni í Reykjavík 2. nóvember. — Skátafélagið
SKATABLAÐIÐ