Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 20

Skátablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 20
1938 7 aðalfundur B.Í.S. Helgi Tómasson kosinn skátahöfðingi og Henrik Thorarensen varaskátahöfðingi. — 6. landsmót skáta haldið á Þing- völlum m. a. með allmörgum erlendum þátttakendum. — Baden-Powell og Lady Baden-Powell korna til Islands á skátaskipinu Orduna. — Skátafélag Reykjavíkur stofnað 18. september við sameiningu Væringja og Arna. — Skátafélag Akureyrar stofnað á annan jóladag við samein- ingu skátafélaganna Fálkar, Drengir, Skátasveitar Akureyrar og Skáta- sveitar Barnaskóla Akureyrar (stofnuð 26. nóv.). — Skátafélagið Stafn- verjar, Sandgerði, stofnað. — Skátafélagið Hé)lmverjar, Stykkishólmi, stofnað 6. október. — Skátafélagið Völsungar, Reykjavík, stofnað 22. febrúar. — Skátafélagið Faxi, Vestmannaeyjum, stofnað 22. febrriar. — Skátafélagið Birnir, Blönduósi, stofnað 8. ágúst. Kvenskátafélagið Stjarnan, Borgarnesi, stofnað 27. október. — Væringjar gefa út veg- legt afmælisrit. — 1068 skátar, ylfingar og rekkar á íslandi. 1939 Kvenskátasamband íslands stofnað 23. marz (stofnfélög 9, félagar sam- tals 459). Hennar hátign, Ingrid krónprinsessa Danmerkur og íslands gerist verndari íslenzkra kvenskáta. — Skátafélagið Hólmverjar, Hérlma- vík, stofnað 10. febr. — Kvenskátafélagið Skjaldmeyjar, Stykkishólmi, stofnað 20. apríl. — Skátafélagið ísland stofnað í Kaupmannahöfn 27. ágúst. — Valkyrjur, ísafirði, standa fyrir kvenskátamóti í Tungudal. — Skáli S.F.R. við Hafravatn reistur. Nú eign K.S.F.R. — íslenzkir skátar sækja skátamót til Danmerkur og Skotlands. — Skátafélag Ak- ureyrar gefur út blaðið „Skólaskátinn". — Skátafjöldi 1164 (drengir). — Vormót Hraunbúa í Hafnariirði haldið í íyrsta skipti, og hafa þau verið haldin árlega síðan og sett mikinn svip á starf Hraunbúa. 1940 8 aðalfundur B.Í.S. — Skátafélagið Fálkar, Staðarhreppi, stofnað 31. júlí. — Skátafélag Húsavíkur stofnað. — Kvenskátafélag Héisavíkur stofnað 13. marz — Birkibeinar, Eyrarbakka, endurreistir. — Skátafell, útileguskáli Akranesskáta, tekið í notkun. — S.F.R. gengst fyrir viku- útilegu við Þingvallavatn. — Sjóskátaflokkur stofnaður í Reykjavík. — Kvenskátasamband íslands og Kvenskátafélag Reykjavíkur gefa út blaðið „Skátakveðjan". — Skátafjöldi 752 (drengir). 1941 Bandalag ísl. skáta fær ábúðarrétt á jörðinni Úlfljótsvatn í Grafn- ingi. Skátaskóli starfræktur þar þegar um sumarið og stöðugt síðan. — B.Í.S. heldur námskeið í Reykjavík fyrir skátaforingja víðs vegar af landinu. — Kvenskátafélagið Birnur, Blönduósi, stofnað 14. des- ember. — Skátafél. Útherjar, Þingeyri, eignast eigið húsnæði. 46 1942 9. aðalfundur B.Í.S. — 30 ára afmælis skátastarfs á íslandi minnzt með samsæti í Oddfellowhöllinni í Reykjavík 2. nóvember. — Skátafélagið SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.