Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Side 21

Skátablaðið - 01.07.1962, Side 21
Stjórn B.Í.S. 1945. Fremri röð: Henrik Thorarensen, Helgi Tómasson, 'skátahöfðingi, Jón Sigurðs- son. Aftari röð: Páll H. Pálsson, Hannes Þorsteinsson, Þorsteinn Einarsson og Axel L. Sveins. Samherjar, Patreksíirði, stofnað 22. júní. — Kvenskátaskóli stofnaður á Úlfljótsvatni. — Landsmót kvenskáta haldið á Úlfljótsvatni. — Skál- inn á Úlfljótsvatni reistur. — Skátamót fyrir drengjaskáta haldið á Úlfljótsvatni. — Húsavíkurskátar reisa sér útileguskála. — R.S. skátar í Reykjavík reisa sér útileguskálann Þrymheim á Hellisheiði. — Skáta- fjöldi 1012 (drengir). 1943 7 landsmót skáta haldið að Hreðavatni. — Kvenskátafélagið Hólm- stjörnur stofnað á Hólmavík. — Skátafélagið Þorbirningar, Grinda- vík, stofnað 10. okt. — Bókaútgáfuflokkurinn Úlfljótur stofnaður. — Jamboreeklúbbur íslands stofnaður 22. febr. — Skátafj. 1411 (drengir). 1944 « landsmót skáta haldið að Þingvöllum. — 10. aðalfundur B.Í.S. — Kvenskátafélög ganga í Bandalag ísl. skáta og samfélög kven- og drengjaskáta leyfð. — Landsmót kvenskáta haldið í Vatnsdalshólum. — Skátafélagið Birkibeinar, Eyrarbakka, endurreist 14. okt. — Skáta- félagið Gagnherjar, Bolungarvík, stofnað 17. sept. — Skátafélagið Fossbúar, Selfossi, stofnað 28. júlí. — Foringjaskóli stofnséttur á Úlf- Ijótsvatni, sem hefur starfað með litlum hvíldum síðan. — Skátabókin kemur út (2. útg., I. hluti). — Akureyrarskátar reisa skála sinn Glaum- bæ (seldur 1955). — Úlfljótur hefur útgáfustarfsemi með bókunum Við varðeldinn, 1. hefti, og Útileikir (báðar fjölritaðar) — Skátar um skÁtablaðið 47

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.