Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 23

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 23
Skátahreyfingin (Scouting for Boys) eftir Baden-Poweil. — Foringja- biaðið hefur göngu sína. — B.Í.S. hefur útgáfu á skátaprófahandbók- um. — Ríkisstyrkurinn til B.Í.S. hækkaður í kr. 4000.00. — Skátaráð heldur fyrsta fund sinn í ágúst. — Skátafélagið Geysir í Hveragerði stofnað 1. febrúar. — Skátafélagið Kópar, Kópavogi, stofnað. — Skáta- féiag Hríseyjar stofnað 3. maí. — Skátafélagið Skógarmenn, Fnjóska- dal, stofnað. — Skátafélagið Bergbúar, Garði, stofnað. — Skátafélagið Dalherjar, Hnífsdal, stofnað. — Kvenskátafélagið Brynja, Ytri-Njarð- vík, stofnað. — Stofnað skátaféfag innan Kennaraskólans í Reykjavík. — Heiðabúar í Kefiavík eignast skátaheimili. — Einherjar, ísafirði, minnast 20 ára afmælis síns með veglegu afmælisriti. — Skátaféiagið Faxi, Vestmannaeyjum, gefur út afmælisrit. — Samtais 3562 skátar á ísfandi. 1949 Skátafélagið Útverðir, Ólafsfirði, stofnað 29. marz. — Stoínað skáta- félag á Bíldudal. — Stofnað skátafélag á Djúpavogi. — Skátafélagið Völsungar, Reykjavík, iagt niður. — Samtals 120 íslenzkir skátar sækja erlend skátamót til Finnlands, Hollands, Danmerkur, Skotlands, Svíþjóðar, Noregs og Engiands. — Tryggvi Kristjánsson ráðinn fram- kvæmdastjóri B.f.S. — Heiðabúar, Keflavík, standa fyrir Suðurnesja- móti. — Reykjavikurskátar eiga deitd á Reykjavíkursýningunni. — Arnardeild, S.F.R., hefur byggingu skálans Jötunheimar í Hengli. 1950 skátaþing haldið í Reykjavík. — 25 ára afmæli B.Í.S. minnzt með fjölmennu hófi í Skátaheimilinu í Reykjavík og klukkutíma útvarps- dagskrá í Ríkisútvarpinu. — Mót gamaila skáta haldið á Úlfljóts- vatni. — 4. skátamót Vestfjarða haldið í Áfftafirði. — St. Georgsgildi stofnað í Reykjavík. 1951 24 ísienzkir skátar sækja Jamboree í Austurríki. — Skátafélögin í Reykjavík efna til sýningar í Skátaheimilinu, sem ber heitið: Hvað viltu verða? — Reykjanesmót haldið í Helgadal. — íslenzkir skátar sækja mót til Englands og Danmerkur. 1952 s Skátaþing haldið í Reykjavík. — Jónas B. Jónsson kjörinn vara- skátahöfðingi. — B.Í.S. efnir til happdrættis til styrktar fyrir starf- semi sína. — Landsmót kvenskáta að Úlfljótsvatni. — Skátafélag Akra- ness stofnað 2. nóvember við sameiningu skátafélagsins Væringjar og Kvenskátafélags Akraness. — Skátafélagið Fjallabúar í Skógaskóla und- ir Eyjafjöllum stofnað 24. febrúar. — Tveir íslenzkir skátar sækja mót í Ástralíu. 1953 Minnzt 40 ára afmælis skátastarfs á íslandi með hófi í Skátaheim- SKATABLAÐIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.