Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Side 23

Skátablaðið - 01.07.1962, Side 23
Skátahreyfingin (Scouting for Boys) eftir Baden-Poweil. — Foringja- biaðið hefur göngu sína. — B.Í.S. hefur útgáfu á skátaprófahandbók- um. — Ríkisstyrkurinn til B.Í.S. hækkaður í kr. 4000.00. — Skátaráð heldur fyrsta fund sinn í ágúst. — Skátafélagið Geysir í Hveragerði stofnað 1. febrúar. — Skátafélagið Kópar, Kópavogi, stofnað. — Skáta- féiag Hríseyjar stofnað 3. maí. — Skátafélagið Skógarmenn, Fnjóska- dal, stofnað. — Skátafélagið Bergbúar, Garði, stofnað. — Skátafélagið Dalherjar, Hnífsdal, stofnað. — Kvenskátafélagið Brynja, Ytri-Njarð- vík, stofnað. — Stofnað skátaféfag innan Kennaraskólans í Reykjavík. — Heiðabúar í Kefiavík eignast skátaheimili. — Einherjar, ísafirði, minnast 20 ára afmælis síns með veglegu afmælisriti. — Skátaféiagið Faxi, Vestmannaeyjum, gefur út afmælisrit. — Samtais 3562 skátar á ísfandi. 1949 Skátafélagið Útverðir, Ólafsfirði, stofnað 29. marz. — Stoínað skáta- félag á Bíldudal. — Stofnað skátafélag á Djúpavogi. — Skátafélagið Völsungar, Reykjavík, iagt niður. — Samtals 120 íslenzkir skátar sækja erlend skátamót til Finnlands, Hollands, Danmerkur, Skotlands, Svíþjóðar, Noregs og Engiands. — Tryggvi Kristjánsson ráðinn fram- kvæmdastjóri B.f.S. — Heiðabúar, Keflavík, standa fyrir Suðurnesja- móti. — Reykjavikurskátar eiga deitd á Reykjavíkursýningunni. — Arnardeild, S.F.R., hefur byggingu skálans Jötunheimar í Hengli. 1950 skátaþing haldið í Reykjavík. — 25 ára afmæli B.Í.S. minnzt með fjölmennu hófi í Skátaheimilinu í Reykjavík og klukkutíma útvarps- dagskrá í Ríkisútvarpinu. — Mót gamaila skáta haldið á Úlfljóts- vatni. — 4. skátamót Vestfjarða haldið í Áfftafirði. — St. Georgsgildi stofnað í Reykjavík. 1951 24 ísienzkir skátar sækja Jamboree í Austurríki. — Skátafélögin í Reykjavík efna til sýningar í Skátaheimilinu, sem ber heitið: Hvað viltu verða? — Reykjanesmót haldið í Helgadal. — íslenzkir skátar sækja mót til Englands og Danmerkur. 1952 s Skátaþing haldið í Reykjavík. — Jónas B. Jónsson kjörinn vara- skátahöfðingi. — B.Í.S. efnir til happdrættis til styrktar fyrir starf- semi sína. — Landsmót kvenskáta að Úlfljótsvatni. — Skátafélag Akra- ness stofnað 2. nóvember við sameiningu skátafélagsins Væringjar og Kvenskátafélags Akraness. — Skátafélagið Fjallabúar í Skógaskóla und- ir Eyjafjöllum stofnað 24. febrúar. — Tveir íslenzkir skátar sækja mót í Ástralíu. 1953 Minnzt 40 ára afmælis skátastarfs á íslandi með hófi í Skátaheim- SKATABLAÐIÐ 49

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.