Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 32

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 32
Ævintýri í snjónum eðal hinna fjöldamörgu athyglisverðu og skemmtilegu mynda, sem finna má í myndaalbúminu hans Péturs ^ vinar míns Símonarsonar, er ein, sem við fyrstu sýn virðist lítið eða ekkert hafa með skátastarf að gera. Hún er tekin úti í Héraskógi og sýnir ekkert nema ósköp venjulegan snjókarl. Þessi snjókarl er ekki einu sinni neitt sérstaklega vel gerður. Hann er óvenjulega feitur og kubbslegur, og hann vantar flest af þeim einkennum, sem góðan snjókarl mega prýða, svo sem kústskaft, pípuhatt og reykjarpípu. En hann á sér sína sögu, og hún er sannarlega þessi virði, að á hana sé hlustað. Ég hef ekki haft hugmynd um þetta fyrr en nú fyrir örskömmu, og þegar ég sat eitt kvöldið heima hjá mínum gamla vini, og við ræddum fram og aftur um skátastarfið, sérstaklega þó vetrarferða- lög skáta, þá reis hann allt í einu upp og teygði sig eftir einu af sínum sex myndaalbúmum með skátamyndum. Skoðaðu þessa síðu,“ sagði hann og benti á nokkrar myndir, sem allar einkenndust af óskaplega miklum snjó. „Þær eru teknar í „norðurskautsleiðangrinum mikla" árið 1912, þegar Bufflunum tókst með mikilli fyrirhöfn að færa gömlu sveitinni minni sigurinn." Ég horfði á hinar hvitu myndir og rak augun að sjálfsögðu fyrst og fremst í hina umræddu mynd af snjókarlinum. „Höfðuð þið líka tíma til að búa til snjókarl við þetta tækifæri?“ spurði ég undr- andi. Hinn gaínli, stríðsreyndi flokksforingi svaraði ekki strax. Af hinum fjarræna blæ, sem færðist yfir veðurbarið andlit hans, gat ég ráðið, að Pétur vinur minn sæti nú ekki lengur inni í þægilegu stofunni sinni, heldur væri í huganum kominn út á hið fræga æfinga- svæði skátanna: Héraskóginn, og reikaði þar nú um í fararbroddi fyrir hinum landsfræga skátaflokki sínum: Bufflunum. Ég brann í skinninu eftir að fá að fylgja Bufflunum á þessu ferðalagi þeirra og sagði hvetjandi: „Pétur. Segðu mér frá þessum leyndardómi snjó- karlsins." Pétur Símonarson tók við myndaalbúminu af mér, horfði lengi 58 SKÁTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.