Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 37

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 37
akandi. Svo sérstaklega heppilega vildi til fyrir okkur, að þessi vörubíll var með farm af tréskóbotnum á pallinum. Hann ók hægt eftir snævi þöktum veginum, og um leið og hann fór framhjá okkur sló því eins og eldingu niður í huga minn, að hérna gætum við aldeilis leikið á hina strákana. Þrátt fyrir þreytuna og mæðina var ég samstundis kominn upp að hliðinni á bílstjóranum. Þetta reyndist vera prýðismaður, og eftir örstutt samtal hafði hann áttað sig á kringumstæðunum og var reiðubúinn að lijálpa okkur. Hann beið því með fæturna á heml- unum meðan við Bufflarnir bundum sex tréskóbotna tryggilega fasta með seglgarni neðan á hvort afturhjól, og þegar vel og tryggilega hafði verið gengið frá þeim síðasta, veifaði hann til okkar og síð- an hélt bíllinn áfram eftir veginum og skildi eftir sig breið hjólför, sem fyllt voru með greinilegum sporum eftir gangandi menn. Síðan fundum við okkur góðan felustað, þaðan sem við gátum óséðir fylgzt með síðasta þætti þessa ánægjulega leiks. Nokkrar mínútur liðu án þess að nokkuð gerðist, en svo heyrðist másandi andardráttur og rjóðir og sveittir komu Lapparnir í ljós í skógar- jaðrinum. Þeir litu hver á annan og á hjólförin með sporunum í. „Þetta er greinilega eftir þá,“ sagði sá háfættasti af þeim. „Þarna hafa Bufflarnir haldið, að þeir gætu .. .“ Áframhaldið heyrðum við ekki, því að þá voru Lapparnir komnir af stað eftir veginum og hurfu okkur fljótlega sýnum. Það þarf náttúrlega ekki að taka það fram, að það sem eftir var leiðarinnar vorum við í hátíðaskapi, og það er víst óhætt að segja það, að við vorum bæði stoltir og glaðir, þegar við drógum fánann að húni á Norðurpólnum, þangað sem við höfðum komizt fyrstir allra.“ (Þýtl:-) SKATABLAÐIÐ 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.