Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 38

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 38
Flokkakeppní B.I.S Um þessar rnundir er farið að líða að lokum flokkakeppni þeirrar, sem Bandalag ísl. skáta efndi til á s.l. ári og staðið hefur yfir í allan vetur. Keppni þessi nær yfir allt landið og er þátttaka heimii öllum skátaflokkum innan B.Í.S. Keppnin er tvískipt, sér fyrir kvenskáta og sér fyrir drengjaskáta og er keppt um titlana „Bezti skátaflokkur á íslandi skátaárið 1962“ og „Bezti kvenskátaflokkur á íslandi skátaárið 1962“. Hefur þátttaka verið mjög almenn um allt land. Keppnin hefur farið þannig fram, að öll- um flokkum, sem skrásettir hafa verið til þátttöku, hafa verið send tiltekin verkefni mánaðarlega, hið fyrsta í nóvember og hið síðasta í apríl, sem þeir hafa átt að vinna úr og skila síðan skriflegri skýrslu um starf sitt í heild, og hefur verið tekið fullt tillit til alls þess, sem flokkurinn hefur starfað að, við úrslit keppninnar, en ekki aðeins Tjaldbúðalikan „Fiðrilda", K.S.F.R. keppnisatriðanna. Hin mánaðarlegu verk- efni, sem flokkunum hefur verið ætlað að leysa, hafa verið þessi: Útbúa líkan af vænt- anlegum tjaldbúðum flokksins á landsmót- inu næsta sumar, útbúa smápoka undir far- „Vöfflur", K.S.F.R., i dagferð. angur í bakpoka, smíða fuglabretti og gefa fuglum á því, semja leikþátt um ævi Baden- Powells og sýna hann 22. febrúar, og fara í dagferð og semja síðan skýrslu um ferð- ina ásamt uppdrætti yíir leiðina, sem farin var. Auk þessa fengu svo allir flokkarnir það verkefni einn mánuðinn að taka eins mörg skátapróf, bæði almenn próf og sér- próf, og þeir mögulega gátu. Að afloknum þessum hluta keppninnar voru síðan valdir úr þeir flokkar sem bezt- um lausnum höfðu skilað, og komust þeir í undanúrslit. Voru það 12 kvenskátaflokkar og 14 drengjaskátaflokkar. Undanúrslit fóru síðan þannig fram, að helgina 23. og 24. júní fóru allir þessir flokkar í útilegu, hver frá sínum heimabæ, og áttu þeir þá að leysa úr ýmsum þrautum og sinna fjöl- 64 SKÁTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.