Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Page 55

Skátablaðið - 01.07.1962, Page 55
Hér kemur nýtt „patent“ fyrir sumarútileguna. Þegar byrjar að rigna, rennur vatnið af þaltinu niður i rennuna og þaðan niður i pönnuna, sem sígur niður og lyftir hnifnum, sem aftur sker sundur bandið, sem heldur trénu. Tréð hrekkur iil balia og losar hnútana á böndunum, sem halda dyrunum oþnum. Þegar dyrnar lokast hringir bjalla, svo að flokksforinginn rumskar og sér að allt er í lagi, og sofnar síðan rólegur aftur. steig hún og dró á eftir sér snúruna, sem færa skyldi mönnunum tveimur björgun upp á hina dauðadæmdu brú. Hún steig nokkra metra upp fyrir brúna og seig síðan hægt og örugglega niður hinum megin við hana. — Við náðum seglgarninu, heyrðu þeir hrópað ofan af brúnni. — Guði sé lof, heyrðu þeir að Villi taut- aði ofan í bringu sér. — Dragið þið það þá til ykkar. Fljótir, hrópaði Tom upp á brúna. Jón skildi strax, hvað Tom var að fara. Seglgarnið bókstaflega flaug upp á við og á eftir því fylgdi kaðallinn upp í reykjar- bræluna yfir bátnum. Andartaki síðar höfðu þeir náð taki á kaðlinum. Meðan þeir bundu kaðalinn vel og ræki- lega við brúarhandriðið, sneri Bob bátn- um, þannig að hann sneri stefninu í átt nið- ur eftir ánni þegar félagi Jóns kom á fljúg- andi hraða niður eftir kaðlinum. Andar- taki síðar fylgdi Jón á eftir sömu leið. SKATABLAÐIÐ — Fljótur, Bob, hrópaði hann um leið og hann sleppti reipinu. — Fljótur. Brúin er að brotna niður ... Orð hans drukknuðu í ærandi hávaða. Burðarbitar brúarinnar höfðu gefið eftir beggja vegna árinnar. Hinir stóru bjálkar svifu í loftinu einmitt á sama andartaki og litli báturinn Jtaut af stað eins og örskot. Það varð þeim tii láns, að Bob hafði snúið bátnum í tæka tíð, því nú munaði ekki nema örfáum metrum að þeir fengju allt Jtetta brennandi timbur og sundurrifið járn- ið úr brúnni ofan yfir sig. Löðrið gekk yfir Jtá og báturinn var nær orðinn fullur af vatni frá hinni risastóru öldu, sem hófst upp, þegar leifarnar af brúnni skullu ofan í vatnið. En gegnum allt löðrið og reykjarstybbuna þutu Jreir eins hratt og báturinn frekast gat borið þá niður eftir ánni, og undir öruggri stjórn Bobs tókst þeim að krækja fyrir alla trjáboli, klappir og aðrar hindr- anir í ánni. Fölir og þögulir virtu þeir síðan fyrir sér viðurstyggð eyðileggingar- innar, þar til bugða á ánni huldi hana 81

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.