Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 58

Skátablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 58
Dróttskátar. Fyrir skömmu voru stofnaðar svo nefndar dróttskátasveitir á Blönduósi og Skagaströnd, hinar fyrstu sinnar tegundar hérlendis. Eru þær ætlaðar fyrir skáta á aldrinum 15—18 ára, og sameiginlegar fyrir drengi og stúlkur. Orðið dróttskáti er nýyrði í íslenzku, og er hugmynd- in, að framvegis komi það í stað orðanna fjalla- rekki og ungsvanni og nái yfir þann aldurs- flokk kven- og drengjaskáta, sem spannar bilið milli hinna eiginlegu skáta annars vegar og rekka og svanna hins vegar. Bæklingur með leiðbeiningum fyrir dróttskátastarf mun vera væntanlegur fljótlega. Ný skátafélög. Nýlega hefur stjórn B.I.S. samþykkt inntöku- beiðnir tveggja nýrra skátafélaga í bandalagið. Hið fyrra er Skátafélagið Vogabúar, Vogum, Vatnsleysuströnd. Félagsforingi er Jón Guð- brandsson. Hið síðara er skátafélagið Ásbúar, Egilsstaðakauptúni. Félagsforingi er Páll Sig- björnsson. Bæði þessi félög eru samfélög drengja og stúlkna. Skátablaðið býður hin nýju félög velkomin, og vonast til að fá frá þeim marga nýja áskrif- endur, er tímar líða fram. Skátar verða stúdentar. Nú í vor luku hvorki meira né minna en 15 starfandi skátar í skátafélögunum í Revkjavík stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. Skátablaðið hyggur, að hér muni vera um al- gjörlega einstæðan atburð að ræða og óskar hinum nýju stúdentum hjartanlega til hamingju. K.S.F.R. Jóna Hansen, félagsforingi K.S.F.R., hefur nýlega fengið styrk til að dveljast nokkra mán- uði í Bandaríkjunum og kynna sér æskulýðs- starf. Að loknum styrktímanum mun hún síðan enn dveljast þar í mánuð á vegum bandarískra kvenskáta og kynna sér starfsemi þeirra. Til U.S.A. Bandaríska kvenskátasambandið hefur nýlega boðizt til að kosta dvöl tveggja íslenzkra kven- skáta á aldrinum 16—18 ára í Bandaríkjunum í tvo mánuði (júlí og ágúst) 1963. Þær greiða einnig ferðir til og frá Bandaríkjunum. Þær 11h WORID JAMBOREE AUGUST 1963 liARATHON-CBEECE Við viljum aðeins minna d, að fresturinn til að senda umsóknir um þátttöku í Jamboree 1963 i Grikklandi er alveg að renna út. stúlkur, sem hafa áhuga á þessu, eru beðnar að snúa sér til skrifstofu B.I.S. Erlend boð. Svenska Scoutförbundet hefur boðið íslenzk- um skátum að senda fulltrúa til að vera við- staddir 50 ára afmælishátíð skátastarfs í Svíþjóð 6. og 7. október n.k. Er stjórn B.Í.S. sérstaklega boðið að senda tvo fulltrúa, og sömuleiðis er boðið tveimur skátum, pilti og stúlku, á aldr- inum 15—18 ára. Ekki hefur enn verið ákveðið, hvort þessi boð verða þegin eða hverjir fara, en skrifstofa B.Í.S. veitir nánari upplýsingar. ERLENDAR FRÉTTIR J amboree-on-the-air. Jamboree-on-the-air, eða loftskeyta skátamót, verður haldið í fimmta skipti í október n.k. Fer það þannig fram, að skátar um allan heim stilla loftskeytatæki sín á sömu bylgjulengdir og ræða síðan saman gegnum þau. Ef einhverjir SKÁTABLAÐIÐ 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.