Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 59

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 59
ÞAKKARÁVARP Kæru skátar. Hér me8 sendi ég ykkur öllum mínar innilegustu skátakveðjur og þakka ykkur af alhug fyrir góðar gjafir, kveðjur og hlýhug á fimm- tugsafmæli mínu 30. marz s.l. Ég bið ykkur allrar blessunar og óska ykkur alls góðs á komandi árum. Guð blessi ykkur skátastarfið. Hrefna Tynes. íslenzkir skátar skyldu vera „radio amatörar" og hafa áhuga á þessu, veitir skrifstofa B.Í.S. nán- ari upplýsingar. Ný alþjóðaskrifstofa. Alþjóðaskrifstofa skáta hefur fyrir skömmu opnað útibú í New York. Mun vera ætlunin, að þetta útibú sinni einkum því verkefni að safna fjárframlögum frá Bandaríkjunum til að styrkja alþjóðlega starfsemi skáta. Afmæli á Ceylon. Það eru fleiri en íslenzkir skátar, sem eiga afmæli í ár, því að skátarnir á Ceylon halda einmitt hátíðlegt 50 ára afmæli sitt um þessar mundir. Þeir minnast afmælisins með glæsilegu landsmóti eins og við, og einnig hefur póst- stjórnin þar ákveðið að gefa út frímerki (35 cent) til að minnast skátanna. Ítalía. Italskir drengjaskátar munu halda 6. lands- mót sitt í júlí n.k. Paraguay. Skátabandalagið i Paraguay, sem er nýstofnað, hefur nýlega verið samþykkt sem fullgildur aðili að Alþjóðabandalagi skáta. Nippon Jamboree. Japanskir skátar halda þriðja landsmót sitt — Nippon Jamboree — 2.-7. ágúst n. k. Allir er- lendir skátar, sem áhuga hafa á að sækja þetta mót, eru hjartanlega velkomnir. „Scouting for Boys“ á finnsku. Nýlega bárust þær fregnir, að Skátahreyfingin (Scouting for Boys) eftir Baden-Powell hefði ver- ið þýdd og gefin út í Finnlandi. Bætist þá finnskan í hóp þeirra fjöldamörgu tungumála, sem bókin hefur verið þýdd á, en til dæmis urn vinsældir hennar má nefna, að í Engandi er Biblían númer eitt, verk Shakespeare’s númer tvö og Scouting for Boys númer þrjú, ef miðað er við fjölda útgefinna eintaka. Skátastarf í U.S.A. „Þjálfun og félagslyndi skátastarfsins eru ó- metanleg fyrir einstaklingsþroska ungra manna og fyrir hæfileikann til þjóðfélagslegs þroska. Meira en 30 millj. manna hafa tekið virkan þátt í skátahreyfingunni (í Bandaríkjunum) síðan starfsemi hennar hófst. Það hefur haft ómetan- leg áhrif á þjóðlíf okkar, og ég er þess fullviss, að framtíðarstarf skátanna mun eiga eftir að auka miklu við orku og styrkleika þjóðar okkar“. Eftir John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna. SKATABLAÐIÐ 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.