Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1998, Side 20

Skátablaðið - 01.04.1998, Side 20
Skátablaðið 1. tbl. 1998 Erlendur Kristjánsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu fékk silfurmerki BIS fyrir mikil og góð störf í þágu æskufólks og gott sam- starf við Bandalag íslenskra skáta. Skátahöfðingi óskar honum heilla að skátasið. Á milli þeirra má sjá Guðnýju Eydal og til hliðar eru aðstoðarskátahöfðingjarnir, Tryggvi Felixson og Margrét Tómasdóttir. Landsbjörg, landssamband björgunarsveita ákvað að kosta laun fræðslustjóra Bandalags íslenskara skáta næstu jbr/u árin skv. sarri' starfssamningi sem þessir aðilar gerðu sín á miili. Lýsir þetta vel stor' hug og framsyni Landsbjargarmanna sem með þessu vilja efla skátO' starfið, en þaðan koma flestir nýliðar í hjálparsveitir landsins. Ólafð Ásgeirsson skátahöfðingi og Ólafur Proppé handsala samninginn 1 viðurvist fulltrúa allra Landsbjargaraðila. Þessi ungi skáti var hreykinn af eldústjaldi flokksins. Hann var vel gallaður, enda veitti ekki af, það rignir víðar en í Krýsuvík. Félagi hans til hliðar bjargar sér með svörtum plastpoka, ekki alveg eins þægilegt! Frá SSR mótinu sl. sumar. Það er hverjum skáta minnisstæð stund er hann vígist sem skáti og strengir skátaheitið. Hér vígir sonur skátahöfðingjans son ritstjórans i Víðistaðakirkju 22. febrúar sl. Skátaheimili Mebj minnsta félagsheim'l1 þó komið sér vel fyrkc sunnan lifquðu upp L Garðbúar vigðu nýtt skátaheimili 22. feb. sl. Húsnæðið hýsti áður versluri og fl. við Hólmgarðinn, svo Garðbúar eru komnir heim. Svavar Sigurðsson fv. félagsforingi og Valdimar Pétursson fv. gildismeistari í Straumi kampakátir í nýja heimilinu sem hefur vakið athygli fyrir hlýlegar og skátalegar skreytingar.

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.