Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1910, Side 7

Sameiningin - 01.03.1910, Side 7
3 fá breiddar út lygasannanir fyrir því, að líkjesú liefði fundizt í JerúsaJem; þar Jiefði það geymzt frá fornöld, og auðvitað liefði hann J)á aldrei í raun og veru risið upp frá dauðum. Þetta varð j)á niðrstaða hinna '.ís- indalegu rannsókna í þeim efnum. Og niðrstaða sú er í skjótri svipan í blöðum menntaþjóðanna breidd út um allan heim. Þessu er trúað ^ lrað þykir ómótmælanlegt Enginn af leiðtogunum í kirkjunni hefir áræði til að andmæla. Vantrúin í öllum áttum hlakkandi og sigri hrósandi; því nú þykir sýnt og áþreifaulegt, að kristin- dómrinn sé dáinn og úr sögunni. En er svona hörmu- lega er líomið og klerkar allir standa liöggdofa og ráða- lausir — það er að segja l>eir af þeim, sem ekki tafar- laust drógu sig fegnir inn í vantrúarmanna-hópinn—, þá kemr fram á sjónarsviðið kona ein öldruð, ólærð og na>sta lítilmótleg, úr afskekktu liéraði á Bretlandi, en raeð- margfaldri og mjög víðtœkri trúarreynslu frá liðinni æfi. Hún gat gjört vitnisburðinn, sem borinn var fram í nafni vísindanna, um það að Jesús liefði aldrei upp- risið, að engu. Því Jesús var fyrir löngu risinn upp í hjarta hennar. Þeim persónulega vitnisburði varð ekki haggað með neinum vísindum. Svipað samsœrinu í skáldsögu þessarri er verk þaðr sem nú er svo víða um lönd verið að vinna að í nafni vísindanna af vantrúuðum klerkalýð með biblíu-‘ kritík- inni’ og nýju guðfrœðinni. Allt stefnir að því í þeirri átt, að eyða tninni hjá almenningi á allt yfirnáttúrlegt í biblíunni og æfisögu frelsarans — öllu öðru þó fremr trúnni á það, að Jesús Kristr liafi í raun og veru — í bókstaflegum skilningi — risið upp frá dauðum. Því að með bilan trúarinnar á það óviðjafnanlega undr bilar trúin á kristindóminn í heild sinni. Fyrst framan af eftir að tekið er að stefna í þá átt er svo látið líta út sem að eins sé verið að eiga við gamla testamentið—losa menn við trúna á undrasögurnar þar; nýja testamentið í orði kveðnu liaft í hávegum, og jafn- vei gefið í skyn, að nú fái það fyrst verulega að njóta sín, er böndin, sem tengja það við gamla testamentið, hafa verið sundr slitin. En áðr en minnst vonum varir

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.