Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1910, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.04.1910, Blaðsíða 10
42 lega uiii votta guðiióraseðlis hans, en meðal þeirra vötta bendir liann á v'erk sín. Kraftaverkið í sjötta kapítula, rnettan fimm þús- unda um páskaleyti uppí fjallinu, gjörði það al-ljóst, að ha-nn, er þar var með þeim, var meiri en Aróses. Kristn- ir nrenn hafa skilið ])að undr svo, að með því sé sýnt, hvernig Kristr á himnum uppi fœðir lýð sinn hér dag eftir dag með hinu andlega hrauði. Með lækning mannsins, sem blindr var borinn, er þjóðinni kennt, að máttr guðs or hjá henni henni til heilsubótar, og að hinir lítilmótlegustu geta komið til hans og leitað hjá honum blessunar, Ijóss fyrir líkamann og Ijóss andans, þar sem hins vegar stórmennin, ef þau eru uppblásin af sérgœðingsskap, farast. Þrisvar vakti Jesús upp dána menn: dóttur Jaírus ar nýlátna, ]>ar næst son ekkjunnar í Nain, þá er líkið var borið lit til greftrunar, og síðast Lazarus, þrem dög- um eftir andlát hans og eftir að líkið var tekið að rotna. Táknið mesta af öllum, sem hann framkvæmdi af eigin mætti og í nafni sjálfs sín, varð, þá er hann kallaði hárri rödd: „Lazarus! kom þú út.“ ITeppilega var að orði komizt, er sagt var: ..Hefði Jesús ekki kallað á Lazarus með nafni, þá myndi allar grafir jarðarinnar liafa svar- að þeirri rödd með því að láta hina dánu, sem þar hvíld- ust, rísa upp.“ Hæst rísa undrin í æfisögu Krists, er hann sté niðr f dánarheim, tók herleiðinguna að herfangi, sleit fjötur dauðans, reis upp úr gröfinni og sté til himins. Þetta eru þeir stór-atburðir, sem allt stefnir iið á hraðri rás í guðspjallssögunni; án þeirra væri enginn fagnaðarboð skapr til. Undrunar-tilfinning sú, er gagntekr oss í upphafi þá er Kristr st-ígr Upp úr vatninu um leið og hann í skírninni er smurðr af andanum, mœtir síðan óvini vorum hinum mikla meðan stendr á föstunni í eyði mörkinni — til þess svo að hafast við með mönnum og framkvæma öll hin óteljandi kraftaverk sín, stafar eink- anlega af því, að hann gengr þar fram til þess að leysa af hendi hið stórkostlegasta hlutverk, sem fyrir getr komið um tíma og eilífð, hlutverk fyrirfram ákveðið.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.