Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1910, Blaðsíða 19

Sameiningin - 01.04.1910, Blaðsíða 19
áliöld iðnaðarmanna eru eins og þau voru í fornöld; þeim dettr hvorki í hug að endrbœta þau né finna upp önnur betri. Allr heiðni heimrinn virðist öldum saman hafa verið fremr í aftrför en framför, að þvi er iðnað snertir og atvinnubrögð; og eftirtektarvert er það, að livergi hefir á því borið, að neitt birti yfir hugsunarhætti manna og sálarlífi nema í þeim löndum, sem hafa haft einhver veruleg kynni af kristindóminum. Víðast hvar á Indlandi er mikill og auðsær munr á Hindúum og Múhamedsmönnum. Hindúar eru að tölu nálægt 2/3 landsmanna, en Múhamdesmenn 1/5. Ilindú ar eru mildu umburðarlyndari en hinir, ef ekki er gengið á stétta-réttindi þeirra, og ]ieir eru líka miklu næmari fyrir öllum framsóknaranda. Menntun. — Indverjar eru yfir Iiöfuð að tala ó- menntuð þ.ióð. Af 105 milfónum karlmanna eru um 135 milíónir alveg ólæsir, en rúmar 15 mil. læsir og' skrifandi. Af 144 milíónum kvenna eru ekki nema tæp ein milíón læsar eða skrifandi eða við nám. Er því allr landslýðr- inn algjörlega menntunarsnauðr að undanteknum 1/10 karlmanna og 1/114 kvenfólks. — Samt sem áðr hefir menntun farið mjög fram þar í landi síðasta aldarhelm- inginn. I Marz 1904 sóktu þar skóla nærri því 41/ milí ónir karla og rúm .1/ milíón kvenna. CEðstu mennta- stofnanirnar eru háskólarnir í Caleutta, Madras, Bom- bav, Allahabad og Punjab; þar fer þó engin kennsla fram, he'dr eru þar að eins haldin próf; en í sambandi við þá eiu college-skólar, þar sem kennslan fer fram. Óðum er nú að fjölga allskonar skólum, og líka er farið að leg'gja sérstaka rœkt við menntun kvenna. Stjórnin lætr sér mjög annt um menntamálin, og er nú kominn upp all-stór hópr af þrýðilega menntuðu innlendu fólki, sem lætr mikið til sín taka í stjórnmálum og öðrum fé- lagsmálum. Hjá ungum mönnum og drengjum um allt landið er farin að g'jöra vart við sig sterk löngun eftir því að kunna ensku; og enginn efi er á því, að um næstu aldamót verða á Indlandi margar milíónir af fólki, sem talar og ritar ensku engu síðr en Englendingar sjálfir. Samt sem áðr fer blöðum og tímaritum á innlendu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.