Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1911, Side 32

Sameiningin - 01.06.1911, Side 32
ganginum einsog hann vissi ekki af neinni byrSi á baki sínu. En hver voru þau, maðrinn og konan, sem höfSust viö í skrínunni ? Allir heilsuSu þeim með þeirri spurning. Væri karlmaSrinn fursti eSa konungr, þá myndi heim- spekingarnir í hópnum ekki geta neitaS þvi, að tíminn er óhlutdrœgr. Þegar þeir litu hiS magra, visna andlit ná- lega huliS í kaf af höfuSfatinu — túrbaninum —sem svo afar mikiS fór fyrir, og yfirbragSiS einsog á múmíu, svo að ekki var unnt aS geta sér neitt til um þjóSernis-uppruna mannsins, var þeim þaS til fróunar aS hugsa um, aS endi- mark lífsins Væri hiS sama fyrir stóra og smáa. Konan sat, einsog tíSkaSist í Austrlöndum, vafin blæj- um og kniplinga-borSum frábærlega mjúkum. Fyrir ofan olnboga hafSi hún á sér armbönd, í lagi einsog hringofinn höggorm, og krœkt í önnur bönd um úlnliSina meS gull- snúrum; aS öSru leyti voru armleggirnir berir meS einkar yndislegu sköpulagi, og hendrnar aS sama skapi snotrar og þýSlegar einsog á barni. Hún hafSi lagt aSra höndina á hliS vagnsins, og sást þá, aS fingrnir voru grannir, glóandi af hringum, og fingrgómarnir litfægSir, svo aS á þá stirndi, ljósrauSa á lit, einsog perlumóSur. Á höfSi hafSi hún opiS net, alsett kóral-perlum á víS og dreif; auk þess var í netiS þrætt smápeningum þeim, er kenndir voru aS nafni viS sól- setriS; voru sumir þeirra látnir vera yfir enninu, en sumir náSu niSrá bak og hurfu þar hálfvegis i hinu feikna-þykkva, liSlausa, blásvarta hári, sem í sjálfu sér var óviSjafnanleg prýSi; þurfti því ekki blæjunnar, sem huldi háriS, nema til varnar gegn sólskini og ryki. Úr hinu háa sæti sínu leit hún stillilega og meS ánœgju yfir fólkiS; aS því er virtist gjörSi hún sér svo mikiS far um aS kynnast því, aS hún hafSi enga hugmynd um, hve mikla athygli hún vakti sjálf; og án þess aS hafa blæju fyrir andliti horfSi hún á fólkiS, en slíkt var óvanalegt, og meira aS segja þvert á móti hátt- um heldri kvenna, er þær komu opinberlega fram. 1 framan var konan fögr á aS líta og aS öllu ungleg, langleit; hörundslitrinn ekki hvítr einsog á Grikkjum; og ekki var hún dökk á brún og brá einsog þjóSerni hennar væri rómverskt; ekki heldr bjartleit einsog á GaHending- um; en andlits-litr hennar var sérstaklegs eSlis; þaS var blærinn, sem sól Níl-landsins lengst í suSri hafSi sett á hör- und þaS, er svo var gagnsætt, aS blóSiS sást þar í gegn, og sló því rauSleitum bjarma á kinnar og augnabrúnir einsog af lampaljósi. Augun voru í raun og veru stór, og á augna- lokin var lítillega brugSiS svörtum lit samkvæmt því, er tíSkazt hafSi í Austrlöndum frá ómuna tíS. Varirnar voru lítiS eitt opnar, og sást inn á milli þeirra fagr-rauSra í skín-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.