Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1911, Page 2

Sameiningin - 01.07.1911, Page 2
130 Sunmidagsskólamá]. 9. Samband kirkjufélagsins víð önnur félög. 10. „Sameiningin“ og dr. J. Bj. 11. Endr- skoðan biblíuþýðingarinnar nýju. 12. Fjárhagr kirkju- félagsins. 1 Tjaldbúðarfundar-málinu var samþykkt, að sett skyldi fimm manna nefnd til þess að mœta samskonar nefnd frá andstœðingum í því skyni að styðja að eining .á réttum grundvelli. Samþykkt var, að ágrip af gjörðum þingsins skvldi hið bráðasta út gefið á prent, en engin „Áramót“ að þessu sinni. Skrifari annast útgáfu gjörðabókarinnar jí 700 eintökum), sem seld skal verða fvrir 15 ct. Breyting á grundvallarlögum, sem þingið eftir bend- ing forseta tjáði sig samþykkt, snertir aðallega úr- göngu safnaða úr félaginu. Hún þurfi staðfestingar kirkjuþings. Úrgöngu að því leyti liagað einsog inn- göngu til þess að lögmæt sé. En inní grundvallarlögin kemst þetta ekki fvrr en að ári, ef það þá verðr sam- þykkt á þingi. Aðal-starfsmenn kirkjufélagsins á heimatrúboðs- svæðinu hafa á liðnu ári verið prestarnir tveir: séra Guttormr Guttormsson og séra Sigurðr S. Christopher- soli. Stutt skýrsla frá séra G. G. um það starf hans birtist í þessu blaði. Séra S. S. Chr. liefir dvalið við Narrows og Dog' Creek í Manitoba og boðað Iöndum vorum þar guðs orð. Samkvæmt einhuga ályktan prestafélagsins íslenzka (í því eru kennimenn kirkjufélagsins) síðastliðið haust hafði séra Guttormi Guttormssyni, uppá væntanlegt samþykki næsta kirkjuþings, verið falið að yfirlíta hina nýju biblíuþýðing íslenzku og benda á það, sem þar væri helzt þörf að breyta, áðr en ný útgáfa biblíunnar væri prentuð, og honum heitið launum fvrir það verk hans að sama skapi sem fyrir það, er liann á árin'u ynni að trúboði. Þó bvrjaði hann ekki verulega á þessu verki við yfirskoðan biblíunnar fyrr en skrifazt liafði verið á bæði við biskup Islands (eða þýðingarnefndina í Beykja vík) og stjórn brezka biblíufélagsins í London og loforð fengizt frá hvorumtveggja um að bendingar héðan þýð-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.