Sameiningin - 01.07.1911, Page 3
13*
ing'imni til bótai’ yrði þakksamlega þegnar. í ncfnd
með séra Guttormi honum til aðstoðar og eftirlits með
verki lians liafði prestafélagið kosið þá séra N. S. Þori.
og séra K. K. Ól., svo og ritst. „Sam.“ , án þess þó neiri-
um þeirra skyldi neitt borgað fyrir það lilutverlw
Gjörð var þinginu nákvæm grein fyrir því, hvað kniiði
prestafélagið til þess með samþykki embættismanna
kirkjufélagsins að taka þessa ályktan, og samþykkti
þingið ráðstöfun þá í einu hljóði.
Til heiðingjatrúboðs hafði á liðnu ári safnazfc
$672.30. En utgjöld voru þessi: $500, sem ungfrú Síg'-
rid Esberhn á Indlandi hefir fengið; hún er þar kristni-
boði Gen. Council’s; og $100, sem heið.trúboðsnefndin
samkvæmt ályktan síðasta þings veitti lir. Oktavíusi
Thorláksson (hinum væntanlega heið.trúboða vorum)
honum til stuðnings við nám hans við Gustavus Ad-
olphus College. Hvorritveggja fjárveitingunni verðr
haldið áfram. Heið.trúboðssjóðr er nú að uppliæð
$2,415.56.
Um skólamálið — stofnan sérstaks menntaskóla fyr-
ir kirkjufélagið — var all-mikið rœtt á þingi þessu og
engan veginn með einum hug. Það mál er nú orðið
býsna gamalt, en ekki virðist það hjá sumum hafa þrosk-
azt — uppá við — með aldrinum, lieldr þvert á móti.
Séra Hjörtr J. Leó, M. A., studdi skólahugmynd vora
hina upphaflegu sterklega með fyrirlestri miklum og
vönduðum á þingi öndverðu. Það erindi kemr í heild
sinni út í „Lögbergi". En aðallega var málið uppi á
þingi til uinrœðu á þriðjud. Endrbœtt tillaga þing-
nefndar fór því fram, að byrjað skvldi á skóla ekki
seinna en á næsta ári, en breytingar-tillaga kom síðar
fram frá séra N. S. Þorl., ,svo hljóðandi: „Þingið kalli
séra Björn B. Jónsson, fors. kirkjufél., til að vera skóla-
stjóri. Skal hann ásamt skólaráði, sem þingið kýs,
annast að öllu leyti um skólamál kirkjufélagsins á
þann hátt, sem hann vill, og byrja skólann þegar honum
og skólaráðinu kemr saman um.“ títaf tillögu þessarri
var, samkvæmt bending forseta, ályktað að fresta mál-
inu einsog þá stóð til næsta kirkjuþings.